Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2025 07:47 Farage fór áður fyrir UKIP og barðist ötullega fyrir Brexit. Getty/Dan Kitwood Ellefu einstaklingar sem lifðu Helförina krefjast þess að Nigel Farage, leiðtogi Reform UK, segi satt og biðjist afsökunar á framgöngu sinni á skólaárum sínum. Guardian greindi frá því í vikunni að Farage hefði verið fordómafullur og orðljótur gagnvart gyðingum og öðrum minnihlutahópum þegar hann var ungur maður. Farage hefur neitað því að hafa lagt samnemendur sína í einelti sökum uppruna þeirra en játað að hafa mögulega „gantast á skólalóðinni“. „Sem fórnarlömb Helfararinnar þá skiljum við hættuna á bakvið hatursfulla orðræðu, því við höfum séð hvert hún leiðir,“ segir í bréfi fólksins til Farage. „Verum alveg skýr: að mæra Hitler, að grínast með gasklefa eða að niðurlægja með rasisma er ekki leikur. Ekki á skólalóð, ekki neins staðar.“ Meðal þeirra 28 sem stigið hafa fram og lýst rasískum tilburðum Farage er leikstjórinn og framleiðandinn Peter Ettedgui, sem hefur unnið til Bafta- og Emmy-verðlauna. Hann greindi frá því hvernig Farage læddist upp að honum og sagði hluti eins og „Hitler hafði rétt fyrir sér“ og „gasið þá“. Aðrir hafa staðfest frásögn Ettedgui og greint frá eigin upplifun af framkomu Farage. Bréfritararnir spyrja Farage beint út hvort hann sé að væna alla þessa einstaklinga um lygar og hvetja hann til að axla siðferðilega ábyrgð. Reform UK hefur verið að mælast með allt að 25 prósent fylgi í könnunum. Bretland Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Guardian greindi frá því í vikunni að Farage hefði verið fordómafullur og orðljótur gagnvart gyðingum og öðrum minnihlutahópum þegar hann var ungur maður. Farage hefur neitað því að hafa lagt samnemendur sína í einelti sökum uppruna þeirra en játað að hafa mögulega „gantast á skólalóðinni“. „Sem fórnarlömb Helfararinnar þá skiljum við hættuna á bakvið hatursfulla orðræðu, því við höfum séð hvert hún leiðir,“ segir í bréfi fólksins til Farage. „Verum alveg skýr: að mæra Hitler, að grínast með gasklefa eða að niðurlægja með rasisma er ekki leikur. Ekki á skólalóð, ekki neins staðar.“ Meðal þeirra 28 sem stigið hafa fram og lýst rasískum tilburðum Farage er leikstjórinn og framleiðandinn Peter Ettedgui, sem hefur unnið til Bafta- og Emmy-verðlauna. Hann greindi frá því hvernig Farage læddist upp að honum og sagði hluti eins og „Hitler hafði rétt fyrir sér“ og „gasið þá“. Aðrir hafa staðfest frásögn Ettedgui og greint frá eigin upplifun af framkomu Farage. Bréfritararnir spyrja Farage beint út hvort hann sé að væna alla þessa einstaklinga um lygar og hvetja hann til að axla siðferðilega ábyrgð. Reform UK hefur verið að mælast með allt að 25 prósent fylgi í könnunum.
Bretland Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira