Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2025 13:01 Luke Littler freistar þess að verja heimsmeistaratitilinn sem hann vann í byrjun þessa árs. getty/Harry Trump Luke Littler vonast til að sleppa við að mæta Beau Greaves í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Greaves vann Littler, 6-5, á HM ungmenna í síðasta mánuði. Þau gætu mæst aftur á HM fullorðinna sem hefst 11. desember en Littler vill helst sleppa við að mæta Greaves svona snemma á mótinu. „Við sjáum til hverjum ég dregst gegn. Það eru mörg stór nöfn. Við byrjum í 1. umferð svo þetta eru tveir leikir fyrir jól,“ sagði Littler sem á titil að verja á HM en hann vann mótið 2025, aðeins sautján ára. „Ég vil helst ekki mæta Beau Greaves fyrst því ég held að flestir vildu sjá mig tapa.“ Littler bætti enn einum titlinum í safnið í gær þegar hann sigraði Nathan Aspinall í úrslitum Players meistaramótsins, 11-8. Greaves hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari kvenna og unnið fjölda annarra titla. Hún tók þátt á HM 2023 ásamt Lisu Ashton og verður einnig með á HM 2026. Mótið fer venju samkvæmt fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með 128 keppendum. Pílukast Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
Greaves vann Littler, 6-5, á HM ungmenna í síðasta mánuði. Þau gætu mæst aftur á HM fullorðinna sem hefst 11. desember en Littler vill helst sleppa við að mæta Greaves svona snemma á mótinu. „Við sjáum til hverjum ég dregst gegn. Það eru mörg stór nöfn. Við byrjum í 1. umferð svo þetta eru tveir leikir fyrir jól,“ sagði Littler sem á titil að verja á HM en hann vann mótið 2025, aðeins sautján ára. „Ég vil helst ekki mæta Beau Greaves fyrst því ég held að flestir vildu sjá mig tapa.“ Littler bætti enn einum titlinum í safnið í gær þegar hann sigraði Nathan Aspinall í úrslitum Players meistaramótsins, 11-8. Greaves hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari kvenna og unnið fjölda annarra titla. Hún tók þátt á HM 2023 ásamt Lisu Ashton og verður einnig með á HM 2026. Mótið fer venju samkvæmt fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með 128 keppendum.
Pílukast Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira