„Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 18:14 Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, sést hér niðurlútur á hliðarlínunni í leiknum á móti Nottingham Forest í dag. Getty/ Liverpool FC Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. „Önnur mikil vonbrigði. Við byrjuðum nokkuð vel fyrsta hálftímann. Við fengum á okkur mark, 1-0, og gátum ekki spilað eins og við gerðum fyrsta hálftímann,“ sagði Arne Slot en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Arne Slot eftir tap á móti Nott. For Liverpool bað um rangstöðu en hún var ekki dæmd á leikmanninn sem stóð fyrir framan Alisson í markinu. „Ég veit það ekki. Ég heyrði að þetta hafi ekki verið rangstaða, þannig að ef það var ekki rangstaða er engu við það að bæta. Við sköpuðum færi og biðum eftir að skora mark. Fasta leikatriðið breytti öllu og þeir skoruðu tvö,“ sagði Slot. „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð. Okkur tókst ekki að skapa nóg. Ég reyndi að breyta nokkrum atriðum en það gekk ekki upp. Okkur tókst ekki að skora mark. Maður veit aldrei á þessum velli, ef maður skorar mark geta hlutirnir fallið með manni,“ sagði Slot. Hann var spurður út í það að fá á sig mark snemma í seinni hálfleik: „Auðvitað var það slæmt. Það var þegar erfitt að vera 1-0 undir gegn liði sem ver allt,“ sagði Slot. „Þetta er svona einfalt. Eftir nokkra daga þurfum við að spila aftur í Meistaradeildinni og svo þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni á stuttum tíma. Halda höfði og leggja ótrúlega hart að okkur. Við reynum það á hverjum einasta degi,“ sagði Slot. „Það hjálpar alltaf að hafa reynslumikla og góða leikmenn. Það gengur bara ekki upp í augnablikinu,“ sagði Slot. Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
„Önnur mikil vonbrigði. Við byrjuðum nokkuð vel fyrsta hálftímann. Við fengum á okkur mark, 1-0, og gátum ekki spilað eins og við gerðum fyrsta hálftímann,“ sagði Arne Slot en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Arne Slot eftir tap á móti Nott. For Liverpool bað um rangstöðu en hún var ekki dæmd á leikmanninn sem stóð fyrir framan Alisson í markinu. „Ég veit það ekki. Ég heyrði að þetta hafi ekki verið rangstaða, þannig að ef það var ekki rangstaða er engu við það að bæta. Við sköpuðum færi og biðum eftir að skora mark. Fasta leikatriðið breytti öllu og þeir skoruðu tvö,“ sagði Slot. „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð. Okkur tókst ekki að skapa nóg. Ég reyndi að breyta nokkrum atriðum en það gekk ekki upp. Okkur tókst ekki að skora mark. Maður veit aldrei á þessum velli, ef maður skorar mark geta hlutirnir fallið með manni,“ sagði Slot. Hann var spurður út í það að fá á sig mark snemma í seinni hálfleik: „Auðvitað var það slæmt. Það var þegar erfitt að vera 1-0 undir gegn liði sem ver allt,“ sagði Slot. „Þetta er svona einfalt. Eftir nokkra daga þurfum við að spila aftur í Meistaradeildinni og svo þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni á stuttum tíma. Halda höfði og leggja ótrúlega hart að okkur. Við reynum það á hverjum einasta degi,“ sagði Slot. „Það hjálpar alltaf að hafa reynslumikla og góða leikmenn. Það gengur bara ekki upp í augnablikinu,“ sagði Slot.
Enski boltinn Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira