Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. nóvember 2025 12:03 Ása Ninna og Árni fögnuðu sjö ára sambandsafmæli sínu í gær. Instagram Ása Ninna Pétursdóttir, fjölmiðla- og dagskrárgerðarkona, og kærasti hennar, Árni Bragi Hjaltason, verkefnastjóri og plötusnúður, fögnuðu sjö ára sambandsafmæli sínu í gær. Fyrsti kossinn átti sér stað á skemmtistaðnum Prikinu undir fullu tungli. Ása deildi einlægri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún rifjaði upp minningar og ævintýri þeirra saman. „Sjö ár í dag síðan ég kyssti þennan fyrst á Prikinu, á fullu tungli. Tæpu ári síðar kom draumadísin okkar í heiminn, fullkomin á fullu tungli.Tunglið hefur síðan fylgt okkur í ótal hringjum, með allar gerðir ævintýra. Rautt, blátt, bjart, hálft, vaxandi, minnkandi eða skínandi fullt.Elska þig í öllu litrófinu… My ride or die.“ View this post on Instagram A post shared by Ása Ninna (@asaninna) Parið býr saman á Selfossi og á eina dóttur, Matthíu, sem er sex ára. Fyrir á Ása tvo syni, Patrek Thor og Kormák Krumma. Viðburðaríkt ár Á svipuðum tíma og Ása og Árni byrjuðu saman fór vefurinn Makamál hér á Vísi í loftið, hugmynd sem hafði byrjað að myndast innra með henni þegar hún skildi við fyrrverandi eiginmann sinn og varð einhleyp í fyrsta sinn í mörg ár. Ása hefur starfað sem fjölmiðla- og dagskrárkona undanfarin ár. Hún stýrði meðal annars stefnumótaþáttunum Fyrsta blikið, þar sem fólk á öllum aldri var parað saman og sent á „blink stefnumót“, sem sýnd voru á Stöð 2 árið 2021. Ása var valin sjónvarpsmanneskja ársins 2024 á Íslensku sjónvarpsverðlaununum sem fóru fram í Gamla bíói í lok október, fyrir þættina Sveitarómantík. Þættirnir hlutu jafnframt viðurkenningu sem besta menningar- og mannlífsefni ársins. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. 25. júlí 2025 17:09 Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46 Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á uppskeru- og verðlaunahátíð sjónvarpsgeirans í Gamla bíói í Reykjavík í gærkvöldi. Rjómi íslensks kvikmynda- og sjónvarpsfólks var samankomið í sínu fínasta pússi til að fagna síðustu tveimur árum. 31. október 2025 11:04 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Sjá meira
Ása deildi einlægri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún rifjaði upp minningar og ævintýri þeirra saman. „Sjö ár í dag síðan ég kyssti þennan fyrst á Prikinu, á fullu tungli. Tæpu ári síðar kom draumadísin okkar í heiminn, fullkomin á fullu tungli.Tunglið hefur síðan fylgt okkur í ótal hringjum, með allar gerðir ævintýra. Rautt, blátt, bjart, hálft, vaxandi, minnkandi eða skínandi fullt.Elska þig í öllu litrófinu… My ride or die.“ View this post on Instagram A post shared by Ása Ninna (@asaninna) Parið býr saman á Selfossi og á eina dóttur, Matthíu, sem er sex ára. Fyrir á Ása tvo syni, Patrek Thor og Kormák Krumma. Viðburðaríkt ár Á svipuðum tíma og Ása og Árni byrjuðu saman fór vefurinn Makamál hér á Vísi í loftið, hugmynd sem hafði byrjað að myndast innra með henni þegar hún skildi við fyrrverandi eiginmann sinn og varð einhleyp í fyrsta sinn í mörg ár. Ása hefur starfað sem fjölmiðla- og dagskrárkona undanfarin ár. Hún stýrði meðal annars stefnumótaþáttunum Fyrsta blikið, þar sem fólk á öllum aldri var parað saman og sent á „blink stefnumót“, sem sýnd voru á Stöð 2 árið 2021. Ása var valin sjónvarpsmanneskja ársins 2024 á Íslensku sjónvarpsverðlaununum sem fóru fram í Gamla bíói í lok október, fyrir þættina Sveitarómantík. Þættirnir hlutu jafnframt viðurkenningu sem besta menningar- og mannlífsefni ársins.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. 25. júlí 2025 17:09 Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46 Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á uppskeru- og verðlaunahátíð sjónvarpsgeirans í Gamla bíói í Reykjavík í gærkvöldi. Rjómi íslensks kvikmynda- og sjónvarpsfólks var samankomið í sínu fínasta pússi til að fagna síðustu tveimur árum. 31. október 2025 11:04 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Sjá meira
Ása Ninna kveður Bylgjuna Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. 25. júlí 2025 17:09
Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46
Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn á uppskeru- og verðlaunahátíð sjónvarpsgeirans í Gamla bíói í Reykjavík í gærkvöldi. Rjómi íslensks kvikmynda- og sjónvarpsfólks var samankomið í sínu fínasta pússi til að fagna síðustu tveimur árum. 31. október 2025 11:04