Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 10:30 Íslenski hópurinn gengur inn á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna. Getty/Quinn Rooney Sumarólympíuleikarnir eru troðfullir og fullt af íþróttum fá þar ekki inni. Eftirspurnin er gríðarleg. Nú vilja forráðamenn Ólympíuleikanna leysa það með því að færa einhverjar íþróttir yfir á Vetrarólympíuleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna vilja ekkert með það hafa. Hugmyndir voru uppi um að víðavangshlaup og hjólakross yrðu hluti af Vetrarólympíuleikunum árið 2030 og það hefur jafnvel verið orðrómur í gangi að handboltinn sé ein af þessum íþróttum til að færa yfir á vetrarleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna mótmæla þessu og hafa sent frá sér yfirlýsingu en í henni mótmæla þeir því sem þeir kalla „vangaveltur um að tilteknar sumaríþróttir verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana“. Engar sumaríþróttir takk „Sambönd vetraríþrótta á Ólympíuleikum eru fullkomlega skuldbundin nýsköpun og að styrkja sérstöðu Vetrarólympíuleikanna“, segir „Við teljum hins vegar að framtíð Vetrarólympíuleikanna sé ekki þjónað með því að taka inn sumaríþróttir“. Forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, er mikill stuðningsmaður þess að fleiri „sumaríþróttir“ verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana. Samkvæmt The Guardian hefur Bretinn spáð því að víðavangshlaup og hjólakross verði hluti af Vetrarleikunum í Frakklandi árið 2030. Jákvæðar fyrir nýhugsun Stærstu vetraríþróttirnar eru jákvæðar fyrir nýhugsun en telja ekki að nýjar íþróttir séu rétta leiðin. „Við fögnum viðleitni Alþjóðaólympíunefndarinnar til að halda áfram að nútímavæða leikana í von um að ná til nýrra áhorfenda og kanna kraftmiklar og viðeigandi leiðir til að gera Ólympíuhreyfinguna víðtækari og sjálfbærari“, skrifa þau. Forseti sambands vetraríþrótta á Ólympíuleikum (WOF), Ivo Ferriani, er skýr í sinni skoðun. „Nýsköpun ætti að beinast að því að þróa núverandi vetraríþróttir til að laða að breiðari þátttöku og áhorfendur, um leið og hlutverk Vetrarólympíuleikanna er styrkt,“ sagði Ferriani. Statement by the Winter Olympic Federations in response to recent speculation regarding the potential inclusion of certain additional disciplines from Summer Olympic Federations in the Olympic Winter Games:https://t.co/UnZT7KFb5p pic.twitter.com/WPBoQGvlXe— International Biathlon Union Newsroom (@ibu_newsroom) November 12, 2025 Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Ólympíuleikar Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Sjá meira
Hugmyndir voru uppi um að víðavangshlaup og hjólakross yrðu hluti af Vetrarólympíuleikunum árið 2030 og það hefur jafnvel verið orðrómur í gangi að handboltinn sé ein af þessum íþróttum til að færa yfir á vetrarleikana. Yfirmenn stóru vetraríþróttanna mótmæla þessu og hafa sent frá sér yfirlýsingu en í henni mótmæla þeir því sem þeir kalla „vangaveltur um að tilteknar sumaríþróttir verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana“. Engar sumaríþróttir takk „Sambönd vetraríþrótta á Ólympíuleikum eru fullkomlega skuldbundin nýsköpun og að styrkja sérstöðu Vetrarólympíuleikanna“, segir „Við teljum hins vegar að framtíð Vetrarólympíuleikanna sé ekki þjónað með því að taka inn sumaríþróttir“. Forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, er mikill stuðningsmaður þess að fleiri „sumaríþróttir“ verði teknar inn á Vetrarólympíuleikana. Samkvæmt The Guardian hefur Bretinn spáð því að víðavangshlaup og hjólakross verði hluti af Vetrarleikunum í Frakklandi árið 2030. Jákvæðar fyrir nýhugsun Stærstu vetraríþróttirnar eru jákvæðar fyrir nýhugsun en telja ekki að nýjar íþróttir séu rétta leiðin. „Við fögnum viðleitni Alþjóðaólympíunefndarinnar til að halda áfram að nútímavæða leikana í von um að ná til nýrra áhorfenda og kanna kraftmiklar og viðeigandi leiðir til að gera Ólympíuhreyfinguna víðtækari og sjálfbærari“, skrifa þau. Forseti sambands vetraríþrótta á Ólympíuleikum (WOF), Ivo Ferriani, er skýr í sinni skoðun. „Nýsköpun ætti að beinast að því að þróa núverandi vetraríþróttir til að laða að breiðari þátttöku og áhorfendur, um leið og hlutverk Vetrarólympíuleikanna er styrkt,“ sagði Ferriani. Statement by the Winter Olympic Federations in response to recent speculation regarding the potential inclusion of certain additional disciplines from Summer Olympic Federations in the Olympic Winter Games:https://t.co/UnZT7KFb5p pic.twitter.com/WPBoQGvlXe— International Biathlon Union Newsroom (@ibu_newsroom) November 12, 2025
Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Ólympíuleikar Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Sjá meira