Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 17:02 Linda Ben býður hér upp á bragðmikla og einfalda uppskrift sem er útbúin á einni pönnu. Það elska allir fljótlegar og bragðgóðar uppskriftir. Hér er ein úr smiðju Lindu Benediktsdóttur matgæðings: safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu á einni pönnu. Hún segir að rétturinn slái alltaf í gegn hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Sósan er létt og fersk, því hún inniheldur bæði venjulegan og sýrðan rjóma. Meðlætið er eldað í sósunni sem gerir réttinn einstaklega bragðmildan og eldamennskuna einfaldari. Safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu Hráefni: 3 stk kjúklingabringur Salt og pipar 2 msk hveiti 2 msk steikingarolía 1/2 butternut grasker 1 laukur 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi 250 ml vatn 1 kjúklingateningur 1 msk soja sósa 2 tsk eplaedik 2 dollur af sýrðum rjóma 10% 1 tsk oreganó 1/4 tsk paprikukrydd 1/4 tsk þurrkað chilí krydd 100 g Babyleaf spínat Aðferð: Kryddið kjúklingabringurnar vel með salti og pipar, dreifið svo hveiti yfir þær. Gott er að nota eldhúspappír til að fá jafnt lag af hveiti á allar kjúklingabringurnar. Steikið á stórri pönnu upp úr olíu þar til fallega brúnuð húð hefur myndast (ekki eldaðar í gegn). Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnunni upp úr olíu. Flysjið graskerið, fjarlægið fræin og skerið í litla teninga. Setjið á pönnuna og steikið. Ríffið hvítlauksgeirana úr á pönnunna og steikið létt. Bætið rjómanum út á ásamt vatni, kjúklingakrafti, sýrðum rjóma, soja sósu og epla ediki. Kryddið með oreganó, papriku, chilí, salti og pipar. Bætið baby leaf út á ásamt kjúklingabringunum, leyfið kjúklingnum að malla í sósunni þar til þær eru eldaðar í gegn. Berið fram með auka sýrðum rjóma. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26 Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31 Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02 Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Sósan er létt og fersk, því hún inniheldur bæði venjulegan og sýrðan rjóma. Meðlætið er eldað í sósunni sem gerir réttinn einstaklega bragðmildan og eldamennskuna einfaldari. Safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu Hráefni: 3 stk kjúklingabringur Salt og pipar 2 msk hveiti 2 msk steikingarolía 1/2 butternut grasker 1 laukur 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi 250 ml vatn 1 kjúklingateningur 1 msk soja sósa 2 tsk eplaedik 2 dollur af sýrðum rjóma 10% 1 tsk oreganó 1/4 tsk paprikukrydd 1/4 tsk þurrkað chilí krydd 100 g Babyleaf spínat Aðferð: Kryddið kjúklingabringurnar vel með salti og pipar, dreifið svo hveiti yfir þær. Gott er að nota eldhúspappír til að fá jafnt lag af hveiti á allar kjúklingabringurnar. Steikið á stórri pönnu upp úr olíu þar til fallega brúnuð húð hefur myndast (ekki eldaðar í gegn). Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnunni upp úr olíu. Flysjið graskerið, fjarlægið fræin og skerið í litla teninga. Setjið á pönnuna og steikið. Ríffið hvítlauksgeirana úr á pönnunna og steikið létt. Bætið rjómanum út á ásamt vatni, kjúklingakrafti, sýrðum rjóma, soja sósu og epla ediki. Kryddið með oreganó, papriku, chilí, salti og pipar. Bætið baby leaf út á ásamt kjúklingabringunum, leyfið kjúklingnum að malla í sósunni þar til þær eru eldaðar í gegn. Berið fram með auka sýrðum rjóma. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26 Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31 Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02 Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26
Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31
Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein