Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 08:31 Sjáum við Söru Sigmundsdóttur aftur á heimsleikunum? Það myndi gleðja marga að sjá hana komast aftur þangað á næsta ári eftir langa fjarveru. @sarasigmunds Íslenska CrossFit-fólkið veit nú hvaða leið þarf að fara ef það ætlar að komast inn á heimsleikana á næsta ári. CrossFit-samtökin gáfu í gær út allar dagsetningar fyrir komandi keppnistímabil í CrossFit. Ísland átti engan fulltrúa á heimsleikunum á þessu ári og var það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. Vonandi tekst okkar fólki að sjá til þess að það gerist ekki aftur á næsta ári. Keppnisárið 2026 byrjar að sjálfsögðu með The Open sem fer af stað 27. febrúar og endar með heimsleikunum 24. til 27. júlí. Open-vikurnar eru þrjár: 26.1 er frá 27. febrúar til 1. mars, 26.2 er frá 6. til 8. mars og 26.3 er frá 13. til 15. mars. Fjórðungsúrslitin verða síðan frá 27. til 29. mars í gegnum netið og eftir það veit íþróttafólkið hvort það kemst inn á undanúrslitamót eða ekki. Undanúrslitamótin verða tólf út um allan heim í eigin persónu og svo einnig eitt í gegnum netið. Íslenska CrossFit-fólkið fer í gegnum undanúrslitamót Evrópu sem eru tvö og fara fram í París og í útborg Madrid. French Throwdown fer fram í París frá 15. til 17. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki, í kvennaflokki og hjá liðum. Hitt Evrópumótið er Mad Fitness Festival í Ciudad Real á Spáni frá 29. til 31. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki og í kvennaflokki en auk þess eitt sæti hjá liðum. Heimsleikarnir verða færðir fram og munu á næsta ári klárast fyrir verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram frá 24. til 26. júlí 2026. Þrjátíu karlar og þrjátíu konur tryggja sér sæti á heimsleikunum en þeir fara að þessu sinni fram í SAP Center í borginni San Jose í Kaliforníu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Sjá meira
CrossFit-samtökin gáfu í gær út allar dagsetningar fyrir komandi keppnistímabil í CrossFit. Ísland átti engan fulltrúa á heimsleikunum á þessu ári og var það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. Vonandi tekst okkar fólki að sjá til þess að það gerist ekki aftur á næsta ári. Keppnisárið 2026 byrjar að sjálfsögðu með The Open sem fer af stað 27. febrúar og endar með heimsleikunum 24. til 27. júlí. Open-vikurnar eru þrjár: 26.1 er frá 27. febrúar til 1. mars, 26.2 er frá 6. til 8. mars og 26.3 er frá 13. til 15. mars. Fjórðungsúrslitin verða síðan frá 27. til 29. mars í gegnum netið og eftir það veit íþróttafólkið hvort það kemst inn á undanúrslitamót eða ekki. Undanúrslitamótin verða tólf út um allan heim í eigin persónu og svo einnig eitt í gegnum netið. Íslenska CrossFit-fólkið fer í gegnum undanúrslitamót Evrópu sem eru tvö og fara fram í París og í útborg Madrid. French Throwdown fer fram í París frá 15. til 17. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki, í kvennaflokki og hjá liðum. Hitt Evrópumótið er Mad Fitness Festival í Ciudad Real á Spáni frá 29. til 31. maí en þar verða þrjú sæti í boði á heimsleikana í karlaflokki og í kvennaflokki en auk þess eitt sæti hjá liðum. Heimsleikarnir verða færðir fram og munu á næsta ári klárast fyrir verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram frá 24. til 26. júlí 2026. Þrjátíu karlar og þrjátíu konur tryggja sér sæti á heimsleikunum en þeir fara að þessu sinni fram í SAP Center í borginni San Jose í Kaliforníu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Sjá meira