Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 11:32 Josep Martinez hefur ekki spilað marga leiki með Internazionale síðan hann kom til félagsins árið 2024. Getty/Alessio Morgese Varamarkvörður ítalska stórliðsins Internazionale varð valdur að banaslysi í umferðinni í morgun. Josep Martinez varð þá fyrir því óláni að keyra á 81 árs gamlan mann í hjólastól og maðurinn lifði slysið ekki af. Gazzetta dello Sport segir frá. Slysið varð í bænum Fenegró sem er í Como-héraði norður af Mílanó. Þrátt fyrir að neyðarþjónustuaðilar, þar á meðal sjúkraflugvélar, sjúkrabílar og lögreglunnar, hafi komið að málinu, var maðurinn útskurðaður látinn á vettvangi. Ítalska lögreglan hefur hafið rannsókn á slysinu og þá á því hvort Martinez beri ábyrgð eða hvort ferðir hjólastólsins hafi orsakað slysið. Martinez er 27 ára gamall og hefur verið hjá Internazionale frá júlí 2024. Hann var áður liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Genoa. 🚨 Tragedia nei pressi di Appiano Gentile: Josep Martinez ha investito una persona in carrozzina, non lontano dal centro d’allenamento. L'81enne è morto: l’uomo potrebbe aver avuto un malore, invadendo la corsia su cui Martinez stava transitando in macchina. pic.twitter.com/OQq9eS0cMn— Rompipallone.it (@Rompipallone_) October 28, 2025 Ítalski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Sjá meira
Josep Martinez varð þá fyrir því óláni að keyra á 81 árs gamlan mann í hjólastól og maðurinn lifði slysið ekki af. Gazzetta dello Sport segir frá. Slysið varð í bænum Fenegró sem er í Como-héraði norður af Mílanó. Þrátt fyrir að neyðarþjónustuaðilar, þar á meðal sjúkraflugvélar, sjúkrabílar og lögreglunnar, hafi komið að málinu, var maðurinn útskurðaður látinn á vettvangi. Ítalska lögreglan hefur hafið rannsókn á slysinu og þá á því hvort Martinez beri ábyrgð eða hvort ferðir hjólastólsins hafi orsakað slysið. Martinez er 27 ára gamall og hefur verið hjá Internazionale frá júlí 2024. Hann var áður liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Genoa. 🚨 Tragedia nei pressi di Appiano Gentile: Josep Martinez ha investito una persona in carrozzina, non lontano dal centro d’allenamento. L'81enne è morto: l’uomo potrebbe aver avuto un malore, invadendo la corsia su cui Martinez stava transitando in macchina. pic.twitter.com/OQq9eS0cMn— Rompipallone.it (@Rompipallone_) October 28, 2025
Ítalski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Sjá meira