Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 11:32 Josep Martinez hefur ekki spilað marga leiki með Internazionale síðan hann kom til félagsins árið 2024. Getty/Alessio Morgese Varamarkvörður ítalska stórliðsins Internazionale varð valdur að banaslysi í umferðinni í morgun. Josep Martinez varð þá fyrir því óláni að keyra á 81 árs gamlan mann í hjólastól og maðurinn lifði slysið ekki af. Gazzetta dello Sport segir frá. Slysið varð í bænum Fenegró sem er í Como-héraði norður af Mílanó. Þrátt fyrir að neyðarþjónustuaðilar, þar á meðal sjúkraflugvélar, sjúkrabílar og lögreglunnar, hafi komið að málinu, var maðurinn útskurðaður látinn á vettvangi. Ítalska lögreglan hefur hafið rannsókn á slysinu og þá á því hvort Martinez beri ábyrgð eða hvort ferðir hjólastólsins hafi orsakað slysið. Martinez er 27 ára gamall og hefur verið hjá Internazionale frá júlí 2024. Hann var áður liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Genoa. 🚨 Tragedia nei pressi di Appiano Gentile: Josep Martinez ha investito una persona in carrozzina, non lontano dal centro d’allenamento. L'81enne è morto: l’uomo potrebbe aver avuto un malore, invadendo la corsia su cui Martinez stava transitando in macchina. pic.twitter.com/OQq9eS0cMn— Rompipallone.it (@Rompipallone_) October 28, 2025 Ítalski boltinn Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Josep Martinez varð þá fyrir því óláni að keyra á 81 árs gamlan mann í hjólastól og maðurinn lifði slysið ekki af. Gazzetta dello Sport segir frá. Slysið varð í bænum Fenegró sem er í Como-héraði norður af Mílanó. Þrátt fyrir að neyðarþjónustuaðilar, þar á meðal sjúkraflugvélar, sjúkrabílar og lögreglunnar, hafi komið að málinu, var maðurinn útskurðaður látinn á vettvangi. Ítalska lögreglan hefur hafið rannsókn á slysinu og þá á því hvort Martinez beri ábyrgð eða hvort ferðir hjólastólsins hafi orsakað slysið. Martinez er 27 ára gamall og hefur verið hjá Internazionale frá júlí 2024. Hann var áður liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Genoa. 🚨 Tragedia nei pressi di Appiano Gentile: Josep Martinez ha investito una persona in carrozzina, non lontano dal centro d’allenamento. L'81enne è morto: l’uomo potrebbe aver avuto un malore, invadendo la corsia su cui Martinez stava transitando in macchina. pic.twitter.com/OQq9eS0cMn— Rompipallone.it (@Rompipallone_) October 28, 2025
Ítalski boltinn Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira