Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Kjartan Kjartansson skrifar 20. október 2025 13:56 Frá 1. apríl 2026 þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfunar. Sjúkraþjálfarar sjálfir þurfa þá að sækja um heimild fyrir framhaldsmeðferð. Vísir/Getty Krafa um að tilvísun sérfræðings þurfi til þess að Sjúkratryggingar Íslands taki þátt í kostnaði við sjúkraþjálfun verður afnumin 1. apríl á næsta ári. Tilvísanafyrirkomulagið er sagt hafa reynst tímafrekt, ómarkvisst og kostnaðarsamt. Sjúkrarþjálfarar þurfa sjálfir að sækja um heimild fyrir framhaldsmeðferð til Sjúkratrygginga þurfi skjólstæðingar þeirra á fleiri en sex meðferðarskiptum að halda þegar breytingarnar taka gildi, að því er segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Ákvarðaður verður staðlaður fjöldi meðferðarskipta og lengd meðferðar fyrir tiltekna sjúkdómsflokka, fötlungargreiningar og aðgerðarkóða. Fólk getur áfram fengið bráðameðferð hjá sjúkraþjálfara án tilvísunar og með greiðsluþátttöku ríkisins, allt að sex skipti. Kostnaður 2,5 milljarða fram úr áætlun í ár Um fimmtungur landsmanna nýtti sér þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara frá janúar 2024 til apríl í ár samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins, um 71 þúsund manns. Þar eru læknar sagðir skrifa árlega rúmlega þrjátíu þúsund tilvísanir fyrir sjúkraþjálfun. Að meðaltali fer hver og einn í tæpa fimmtán tíma til sjúkraþjálfara. Heimsóknarfjöldinn hefur aukist til muna síðustu ár og einstaklingum í meðferð fjölgað hratt, um tæpan fimmtung frá 2020 til 2024, að sögn ráðuneytisins. „Með sívaxandi þjónustu hafa útgjöld SÍ til sjúkraþjálfunar aukist langt umfram áætlanir og stefnir í að útgjöld þessa árs til þjálfunar fari um 2,5 milljarða umfram fjárheimildir,“ segir í tilkynningunni. Formsatriði frekar en faglegt mat Tilvísanakerfið er sagt hafa verið frekar formsatriði en byggt á faglegu mati. Engar kröfur séu gerðar um innihald eða form tilvísunar né eftirfylgni af hálfu þess sem gefur tilvísunina út. Hún sé engu að síður forsenda greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. SÍ hafi þannig fengið allar tilvísanir til sín en aðkoma stofnunar felist aðeins í því að staðfesta að tilvísun liggi fyrir en ekki að meta efni eða forsendur hennar. Einnig berist stofnuninni allar beiðnir sjúkraþjálfara um framhaldsmeðferð sem séu nú um þrjátíu þúsund á ári. Ekkert staðlað form sé fyrir slíkar beiðnir sem getir verið afar ólíkar að efni og innihaldi. Boðaðar breytingar á kerfinu krefjist meðal annars breytinga á tölvukerfum, mótun verkferla og hönnun staðlaðs, rafræns eyðublaðs fyrir formlegri og skilvirkari ferla. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Sjúkrarþjálfarar þurfa sjálfir að sækja um heimild fyrir framhaldsmeðferð til Sjúkratrygginga þurfi skjólstæðingar þeirra á fleiri en sex meðferðarskiptum að halda þegar breytingarnar taka gildi, að því er segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Ákvarðaður verður staðlaður fjöldi meðferðarskipta og lengd meðferðar fyrir tiltekna sjúkdómsflokka, fötlungargreiningar og aðgerðarkóða. Fólk getur áfram fengið bráðameðferð hjá sjúkraþjálfara án tilvísunar og með greiðsluþátttöku ríkisins, allt að sex skipti. Kostnaður 2,5 milljarða fram úr áætlun í ár Um fimmtungur landsmanna nýtti sér þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara frá janúar 2024 til apríl í ár samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins, um 71 þúsund manns. Þar eru læknar sagðir skrifa árlega rúmlega þrjátíu þúsund tilvísanir fyrir sjúkraþjálfun. Að meðaltali fer hver og einn í tæpa fimmtán tíma til sjúkraþjálfara. Heimsóknarfjöldinn hefur aukist til muna síðustu ár og einstaklingum í meðferð fjölgað hratt, um tæpan fimmtung frá 2020 til 2024, að sögn ráðuneytisins. „Með sívaxandi þjónustu hafa útgjöld SÍ til sjúkraþjálfunar aukist langt umfram áætlanir og stefnir í að útgjöld þessa árs til þjálfunar fari um 2,5 milljarða umfram fjárheimildir,“ segir í tilkynningunni. Formsatriði frekar en faglegt mat Tilvísanakerfið er sagt hafa verið frekar formsatriði en byggt á faglegu mati. Engar kröfur séu gerðar um innihald eða form tilvísunar né eftirfylgni af hálfu þess sem gefur tilvísunina út. Hún sé engu að síður forsenda greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. SÍ hafi þannig fengið allar tilvísanir til sín en aðkoma stofnunar felist aðeins í því að staðfesta að tilvísun liggi fyrir en ekki að meta efni eða forsendur hennar. Einnig berist stofnuninni allar beiðnir sjúkraþjálfara um framhaldsmeðferð sem séu nú um þrjátíu þúsund á ári. Ekkert staðlað form sé fyrir slíkar beiðnir sem getir verið afar ólíkar að efni og innihaldi. Boðaðar breytingar á kerfinu krefjist meðal annars breytinga á tölvukerfum, mótun verkferla og hönnun staðlaðs, rafræns eyðublaðs fyrir formlegri og skilvirkari ferla.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira