Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 05:01 DeAndre Kane og félagar í Grindavík heimsækja Álftanes í stórleik kvöldsins. Vísir/Anton Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus-deild karla í körfubolta og Skiptiborðið fylgist líka með þeim öllum samtímis og gerir síðan kvöldið upp í Tilþrifunum. Stórleikur kvöldsins er á milli Álftaness og Grindavíkur en bæði lið hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Skagamenn taka einnig á móti Njarðvík, KR fær Þór í heimsókn og Valur tekur á móti Ármanni. Það verður einnig golf, enska B-deildin, þýski handboltinn og úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans í beinni á sportstöðvunum í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik KR og Þórs úr Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Vals og Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik ÍA og Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport 3 Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. SÝN Sport 4 Klukkan 06.30 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.25 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá leik Eisenach og Flensburg í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá leik Huddersfield og Bolton í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá leik Milwaukee Brewers og Los Angeles Dodgers í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik Seattle Mariners og Toronto Blue Jays í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans. Dagskráin í dag Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Sjá meira
Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus-deild karla í körfubolta og Skiptiborðið fylgist líka með þeim öllum samtímis og gerir síðan kvöldið upp í Tilþrifunum. Stórleikur kvöldsins er á milli Álftaness og Grindavíkur en bæði lið hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Skagamenn taka einnig á móti Njarðvík, KR fær Þór í heimsókn og Valur tekur á móti Ármanni. Það verður einnig golf, enska B-deildin, þýski handboltinn og úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans í beinni á sportstöðvunum í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik KR og Þórs úr Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 4 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Vals og Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport Ísland 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik ÍA og Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. SÝN Sport 3 Klukkan 03.00 hefst bein útsending frá BMW Ladies-meistaramótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi. SÝN Sport 4 Klukkan 06.30 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. Klukkan 09.25 hefst bein útsending frá DP World India Championship í golfi. SÝN Sport Viaplay Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá leik Eisenach og Flensburg í þýsku bundesligunni í handbolta. Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá leik Huddersfield og Bolton í ensku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.00 hefst bein útsending frá leik Milwaukee Brewers og Los Angeles Dodgers í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans. Klukkan 00.00 hefst bein útsending frá leik Seattle Mariners og Toronto Blue Jays í úrslitakeppni bandaríska hafnaboltans.
Dagskráin í dag Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Sjá meira