Elísa: Ég hefði kosið sigur Árni Jóhannsson skrifar 11. október 2025 16:37 Elísa Viðarsdóttir í leik með Val í sumar. Vísir/ÓskarÓ Valur og Breiðablik skildu jöfn 1-1 í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Fyrirliði Vals, Elísa Viðarsdóttir, hefði að sjálfsögðu viljað sigur en gat verið sátt með jafnteflið. „Heiltyfir 50/50 leikur og hefði getað dottið beggja vegna. Við náðum hins vegar að skapa okkur opnari færi og vorum meira í að fá stöðurnar einn á móti markmanni, en því miður vildi boltinn ekki inn. Þetta var líflegur leikur og líflegar síðustu mínútur,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, eftir leikinn. Valur komst í ofboðslega góðar stöður á lokamínútum leiksins og hefðu hæglega getað stolið sigrinum. „Ég hefði kosið sigur en úr því sem komið var, þá er jafntefli allt í lagi. Maður vill alltaf vinna á heimavelli. Við lögðum mikið í þetta í dag og ég held við höfum alveg náð að skapa okkur færi til þess að knýja fram þrjú stig, en það fór sem fór.“ Síðasta umferð Bestu deildar kvenna er í næstu viku og þá tekur Þróttur á móti Val í Laugardalnum. „Maður getur alltaf tekið eitthvað með sér úr leiknum og það er kannski bara stoltið fyrir okkur sjálfar og fyrir félagið. Að spila saman sem lið og mæta með gleðina að vopni í næsta leik og reyna að enda mótið vel,“ sagði Elísa, að lokum. Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
„Heiltyfir 50/50 leikur og hefði getað dottið beggja vegna. Við náðum hins vegar að skapa okkur opnari færi og vorum meira í að fá stöðurnar einn á móti markmanni, en því miður vildi boltinn ekki inn. Þetta var líflegur leikur og líflegar síðustu mínútur,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, eftir leikinn. Valur komst í ofboðslega góðar stöður á lokamínútum leiksins og hefðu hæglega getað stolið sigrinum. „Ég hefði kosið sigur en úr því sem komið var, þá er jafntefli allt í lagi. Maður vill alltaf vinna á heimavelli. Við lögðum mikið í þetta í dag og ég held við höfum alveg náð að skapa okkur færi til þess að knýja fram þrjú stig, en það fór sem fór.“ Síðasta umferð Bestu deildar kvenna er í næstu viku og þá tekur Þróttur á móti Val í Laugardalnum. „Maður getur alltaf tekið eitthvað með sér úr leiknum og það er kannski bara stoltið fyrir okkur sjálfar og fyrir félagið. Að spila saman sem lið og mæta með gleðina að vopni í næsta leik og reyna að enda mótið vel,“ sagði Elísa, að lokum.
Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira