Settar í bann fyrir búðarþjófnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 13:03 Benedetta Pilato var að koma hem með verðlaun frá heimsmeistaramótinu en kom sér í vandræði á flugvellinum. Getty/ DBM/Insidefoto Tveir ítalskir sundmenn sem voru handteknir fyrir búðarþjófnað í Singapúr þegar þeir voru á heimleið frá heimsmeistaramótinu í sundi. Sundmennirnir voru á fimmtudaginn dæmdir í þriggja mánaða bann. Benedetta Pilato, sem vann bronsverðlaun í 50 metra bringusundi, og Chiara Tarantino munu missa af Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Póllandi í desember. Ítalska sundsambandið sagðist hafa tekið tillit til samstarfsvilja íþróttamannanna, sem tækju ábyrgð á gjörðum sínum. Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum voru Pilato og Tarantino stöðvaðar á flugvelli í Singapúr og haldið í nokkra daga eftir að sú síðarnefnda sást setja stolnar snyrtivörur í tösku liðsfélaga síns. Þeim var sleppt eftir að ítalska sendiráðið hafði milligöngu fyrir þeirra hönd. Atvikið átti sér stað rúmri viku eftir að heimsmeistaramótinu lauk þann 3. ágúst, þegar sundmennirnir voru á heimleið úr fríi á Balí. Hin tuttugu ára Pilato vann gull í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu 2022 og hefur einnig unnið þrenn önnur verðlaun á heimsmeistaramótum í 50 metra laug. Hún lenti í fjórða sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hin 22 ára Tarantino vann brons í blandaðri 4x100 metra skriðsundsboðsundi á Evrópumeistaramótinu 2021. Báðar hafa þær einnig unnið til verðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug. Sund Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Sundmennirnir voru á fimmtudaginn dæmdir í þriggja mánaða bann. Benedetta Pilato, sem vann bronsverðlaun í 50 metra bringusundi, og Chiara Tarantino munu missa af Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Póllandi í desember. Ítalska sundsambandið sagðist hafa tekið tillit til samstarfsvilja íþróttamannanna, sem tækju ábyrgð á gjörðum sínum. Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum voru Pilato og Tarantino stöðvaðar á flugvelli í Singapúr og haldið í nokkra daga eftir að sú síðarnefnda sást setja stolnar snyrtivörur í tösku liðsfélaga síns. Þeim var sleppt eftir að ítalska sendiráðið hafði milligöngu fyrir þeirra hönd. Atvikið átti sér stað rúmri viku eftir að heimsmeistaramótinu lauk þann 3. ágúst, þegar sundmennirnir voru á heimleið úr fríi á Balí. Hin tuttugu ára Pilato vann gull í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu 2022 og hefur einnig unnið þrenn önnur verðlaun á heimsmeistaramótum í 50 metra laug. Hún lenti í fjórða sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hin 22 ára Tarantino vann brons í blandaðri 4x100 metra skriðsundsboðsundi á Evrópumeistaramótinu 2021. Báðar hafa þær einnig unnið til verðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug.
Sund Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira