Hamingja í hverjum munnbita Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. október 2025 14:17 Þessi ætti að hitta í mark í kaffiboðinu um helgina. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér dásamlegri piparmyntu-brownie uppskrift sem er tilvalin með kaffinu um helgina. Linda mælir með að baka kökuna daginn áður en hún er borin fram, til að bragðið verði enn betra og áferðin mýkri. „Þessi piparmyntu-pralín brownie er eins og biti af hamingju í hverjum munnbita. Djúpt súkkulaðibragð, mjúk og seig brownie-kaka með svo guðdómlegu lagi af piparmyntu-pralín – útkoman er algjörlega ómótstæðileg!“ Piparmytu pralín brownie Hráefni: 200 g smjör 300 g suðusúkkulaði 300 g sykur 4 egg 60 g hveiti 40 g kakóduft 400 g piparmyntu Pralín Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 175°C, undir- og yfirhita. Bræðið smjör og suðusúkkulaði varlega saman í potti. Bætið sykrinum út í. Þeytið eggin þar til þau verða létt og ljós. Hellið súkkulaðiblöndunni varlega saman við eggin og hrærið rólega á meðan. Blandið saman hveiti og kakó og hrærið saman við súkkulaðiblönduna. Smyrjið form sem er 24×24 cm að stærð (eða álíka stórt). Hellið helmingnum af deiginu í formið, leggjið pralínsúkkulaði yfir þannig að það þeki deigið, og hellið síðan afganginum af deiginu yfir. Bakið í u.þ.b. 35 mínútur. Látið kökuna standa í um 2 klukkustundir, eða yfir nótt, við stofuhita áður en hún er skorin. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Eistnaflug í Neskaupstað Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Sjá meira
Linda mælir með að baka kökuna daginn áður en hún er borin fram, til að bragðið verði enn betra og áferðin mýkri. „Þessi piparmyntu-pralín brownie er eins og biti af hamingju í hverjum munnbita. Djúpt súkkulaðibragð, mjúk og seig brownie-kaka með svo guðdómlegu lagi af piparmyntu-pralín – útkoman er algjörlega ómótstæðileg!“ Piparmytu pralín brownie Hráefni: 200 g smjör 300 g suðusúkkulaði 300 g sykur 4 egg 60 g hveiti 40 g kakóduft 400 g piparmyntu Pralín Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 175°C, undir- og yfirhita. Bræðið smjör og suðusúkkulaði varlega saman í potti. Bætið sykrinum út í. Þeytið eggin þar til þau verða létt og ljós. Hellið súkkulaðiblöndunni varlega saman við eggin og hrærið rólega á meðan. Blandið saman hveiti og kakó og hrærið saman við súkkulaðiblönduna. Smyrjið form sem er 24×24 cm að stærð (eða álíka stórt). Hellið helmingnum af deiginu í formið, leggjið pralínsúkkulaði yfir þannig að það þeki deigið, og hellið síðan afganginum af deiginu yfir. Bakið í u.þ.b. 35 mínútur. Látið kökuna standa í um 2 klukkustundir, eða yfir nótt, við stofuhita áður en hún er skorin. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Eistnaflug í Neskaupstað Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Sjá meira