Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. október 2025 16:53 Gríðarmiklar skemmdir eru á lestinni. AP Að minnsta kosti þrjátíu særðust í drónaárás Rússa á lestarstöð í Úkraínu. Úkraínuforseti kallar eftir að vestræn ríki standi við yfirlýsingarnar sínar. „Grimmileg rússnesk drónaárás á lestarstöðina í Shostka í Sumy-héraði. Alir viðbragðsaðilar eru þegar komnir á vettvang og hafa hafið að aðstoða fólk,“ skrifar Vólódimír Selenskí, forseti Úkraínu, á samfélagsmiðilinn X. Selenskí segir að vitað sé um þrjátíu fórnarlömb árásarinnar samkvæmt bráðabirgðaskýrslu. Fórnarlömbin voru bæði starfsfólk lestarstöðvarinnar og farþegar. Tveimur drónum var flogið á lestarstöðina og hæfðu þeir tvær lestir. Á meðal særðra eru þrjú börn, átta, ellefu og fjórtán ára samkvæmt BBC. Seinna skotið hæfði lestina eftir að fólk hafði tekið til að rýma lestarstöðina. „Rússar gátu ekki verið ómeðvitaðir um að þeir voru að ráðast á óbreytta borgara. Og þetta er hryðjuverk sem við getum ekki hunsað. Á hverjum degi taka Rússar líf fólks.“ Hann kallar eftir því að Evrópuríki og Bandaríkin standi við yfirlýsingarnar sínar. Nauðsynlegt sé að ráðast í aðgerðir. Með færslunni lét Selenskí myndskeið af lestinni fylgja. A savage Russian drone strike on the railway station in Shostka, Sumy region. All emergency services are already on the scene and have begun helping people. All information about the injured is being established. So far, we know of at least 30 victims. Preliminary reports… pic.twitter.com/ZZoWfPmpL5— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 4, 2025 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
„Grimmileg rússnesk drónaárás á lestarstöðina í Shostka í Sumy-héraði. Alir viðbragðsaðilar eru þegar komnir á vettvang og hafa hafið að aðstoða fólk,“ skrifar Vólódimír Selenskí, forseti Úkraínu, á samfélagsmiðilinn X. Selenskí segir að vitað sé um þrjátíu fórnarlömb árásarinnar samkvæmt bráðabirgðaskýrslu. Fórnarlömbin voru bæði starfsfólk lestarstöðvarinnar og farþegar. Tveimur drónum var flogið á lestarstöðina og hæfðu þeir tvær lestir. Á meðal særðra eru þrjú börn, átta, ellefu og fjórtán ára samkvæmt BBC. Seinna skotið hæfði lestina eftir að fólk hafði tekið til að rýma lestarstöðina. „Rússar gátu ekki verið ómeðvitaðir um að þeir voru að ráðast á óbreytta borgara. Og þetta er hryðjuverk sem við getum ekki hunsað. Á hverjum degi taka Rússar líf fólks.“ Hann kallar eftir því að Evrópuríki og Bandaríkin standi við yfirlýsingarnar sínar. Nauðsynlegt sé að ráðast í aðgerðir. Með færslunni lét Selenskí myndskeið af lestinni fylgja. A savage Russian drone strike on the railway station in Shostka, Sumy region. All emergency services are already on the scene and have begun helping people. All information about the injured is being established. So far, we know of at least 30 victims. Preliminary reports… pic.twitter.com/ZZoWfPmpL5— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 4, 2025
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira