„Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2025 15:07 Myndin hefur þegar hlotið nokkur verðlaun og fer í sýningar í Bíó Paradís í framhaldi af frumsýningunni annað kvöld. Í heimildamyndinni Jörðin undir fótum okkar bregðum við okkur í fylgd leikstjórans og fylgjumst við með sólsetri lífsins á hjúkrunarheimili í Reykjavík, þar sem tíminn lýtur sínum eigin lögmálum. Stiklu úr myndinni sem er í leikstjórn Yrsu Roca Fannberg má sjá hér að neðan en hún verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF annað kvöld. „Myndin fangar hið ljóðræna í hinu hversdagslega og minningarnar sem vitja eru fallegar en um leið hverfular. Þessi hugljúfa mynd Yrsu má heita lofsöngur um hvunndaginn þegar húmar að, í frásögn sem einkennist af mjúkri nálgun leikstjórans og mildi og aðgát í öllum efnistökum,“ segir í tilkynningu um myndina. Hún er öll tekin upp á filmu og eftirvinnsla sérstaklega vönduð. Síðan myndin var frumsýnd í keppni á CPH:DOX í Kaupmannahöfn í vor, hefur hún farið sigurför um kvikmyndahátíðar víða í Evrópu, Kanada og vann aðalverðlaun á DMZ kvikmyndahátíðinni í Suður-Kóreu. Hanna Björk Valsdóttir vann svo Nordic Documentary Producer Award 2025 á Nordisk Panorama. Jörðin undir fótum okkar er framleidd af Akkeri Films, Hanna Björk er framleiðandi, meðframleiðandi er pólski framleiðandinn Malgorzata Staron og kvikmyndatökumaður myndarinnar er hinn pólski Wojchiech Staron en hann er margverðlaunaður tökumaður og er myndin skotin á 16mm filmu. Klippari er Federico Delpero Bejar, um hljóðhönnun sá Björn Viktorsson og tónlist er í höndum Skúla Sverrissonar. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi RIFF Tengdar fréttir Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Gjaldþrot Play hefur sett starfsemi kvikmyndahátíðarinnar RIFF úr skorðum þar sem tugir erlendra kvikmyndagerðarmanna, sem áttu að taka þátt í dagskrá hennar, sitja fastir á flugvöllum víða um heim. Aðstandendur biðla til Icelandair um að hjálpa sér. 29. september 2025 14:47 Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Hanna Björk Valsdóttir hlaut Nordic Documentary Producer Award 2025 sem veitt eru framúrskarandi framleiðanda heimildamynda. Leikstjórar á Norðurlöndunum tilnefna einn framleiðanda ár hvert, frá hverju landi og voru verðlaunin veitt á lokahófi Nordisk Panorama hátíðarinnar í Malmö. 26. september 2025 10:50 Samdi lag um ást sína á RIFF Klipparinn Magnús Orri Arnarson hefur gefið út lagið „RIFFARAR“ sem fjallar um ást hans á kvikmyndhátíðinni RIFF sem hefst á fimmtudag. Magnús samdi og söng lagið, leikstýrði tónlistarmyndbandinu og klippti það svo. 23. september 2025 14:48 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira
Stiklu úr myndinni sem er í leikstjórn Yrsu Roca Fannberg má sjá hér að neðan en hún verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF annað kvöld. „Myndin fangar hið ljóðræna í hinu hversdagslega og minningarnar sem vitja eru fallegar en um leið hverfular. Þessi hugljúfa mynd Yrsu má heita lofsöngur um hvunndaginn þegar húmar að, í frásögn sem einkennist af mjúkri nálgun leikstjórans og mildi og aðgát í öllum efnistökum,“ segir í tilkynningu um myndina. Hún er öll tekin upp á filmu og eftirvinnsla sérstaklega vönduð. Síðan myndin var frumsýnd í keppni á CPH:DOX í Kaupmannahöfn í vor, hefur hún farið sigurför um kvikmyndahátíðar víða í Evrópu, Kanada og vann aðalverðlaun á DMZ kvikmyndahátíðinni í Suður-Kóreu. Hanna Björk Valsdóttir vann svo Nordic Documentary Producer Award 2025 á Nordisk Panorama. Jörðin undir fótum okkar er framleidd af Akkeri Films, Hanna Björk er framleiðandi, meðframleiðandi er pólski framleiðandinn Malgorzata Staron og kvikmyndatökumaður myndarinnar er hinn pólski Wojchiech Staron en hann er margverðlaunaður tökumaður og er myndin skotin á 16mm filmu. Klippari er Federico Delpero Bejar, um hljóðhönnun sá Björn Viktorsson og tónlist er í höndum Skúla Sverrissonar.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi RIFF Tengdar fréttir Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Gjaldþrot Play hefur sett starfsemi kvikmyndahátíðarinnar RIFF úr skorðum þar sem tugir erlendra kvikmyndagerðarmanna, sem áttu að taka þátt í dagskrá hennar, sitja fastir á flugvöllum víða um heim. Aðstandendur biðla til Icelandair um að hjálpa sér. 29. september 2025 14:47 Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Hanna Björk Valsdóttir hlaut Nordic Documentary Producer Award 2025 sem veitt eru framúrskarandi framleiðanda heimildamynda. Leikstjórar á Norðurlöndunum tilnefna einn framleiðanda ár hvert, frá hverju landi og voru verðlaunin veitt á lokahófi Nordisk Panorama hátíðarinnar í Malmö. 26. september 2025 10:50 Samdi lag um ást sína á RIFF Klipparinn Magnús Orri Arnarson hefur gefið út lagið „RIFFARAR“ sem fjallar um ást hans á kvikmyndhátíðinni RIFF sem hefst á fimmtudag. Magnús samdi og söng lagið, leikstýrði tónlistarmyndbandinu og klippti það svo. 23. september 2025 14:48 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira
Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Gjaldþrot Play hefur sett starfsemi kvikmyndahátíðarinnar RIFF úr skorðum þar sem tugir erlendra kvikmyndagerðarmanna, sem áttu að taka þátt í dagskrá hennar, sitja fastir á flugvöllum víða um heim. Aðstandendur biðla til Icelandair um að hjálpa sér. 29. september 2025 14:47
Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Hanna Björk Valsdóttir hlaut Nordic Documentary Producer Award 2025 sem veitt eru framúrskarandi framleiðanda heimildamynda. Leikstjórar á Norðurlöndunum tilnefna einn framleiðanda ár hvert, frá hverju landi og voru verðlaunin veitt á lokahófi Nordisk Panorama hátíðarinnar í Malmö. 26. september 2025 10:50
Samdi lag um ást sína á RIFF Klipparinn Magnús Orri Arnarson hefur gefið út lagið „RIFFARAR“ sem fjallar um ást hans á kvikmyndhátíðinni RIFF sem hefst á fimmtudag. Magnús samdi og söng lagið, leikstýrði tónlistarmyndbandinu og klippti það svo. 23. september 2025 14:48