Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. september 2025 18:01 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Enn er ekki vitað hver stóð á bak við drónaflug við flugvelli í Kaupmannahöfn og Osló í gærkvöldi. Forsætisráðherra Danmerkur útilokar ekki Rússa og lýsir atvikinu sem árás á innviði landsins. Utanríkisráðherra Íslands útilokar ekki að kalla þjóðaröryggisráð saman vegna málsins. Við verðum í beinni frá Kaupmannahöfn í kvöldfréttum. Krabbameinstilfellum á Íslandi mun fjölga um meira en helming á næstu tveimur áratugum ef spár ganga eftir. Við ræðum við framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins sem hefur áhyggjur af því hvort heilbrigðiskerfið muni ráða við þennan fjölda sjúklinga og segir mikilvægt að brugðist sé við. Þá förum við á Selfoss og ræðum við íbúa fjölbýlishúss þar sem eldur hefur komið upp þrisvar á einni viku. Talið er að um íkveikju sé að ræða og íbúi segir liðna viku þá verstu í hans lífi. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum, mætir einnig í myndver og fer með okkur yfir umdeilda ræðu Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Trump skaut þar föstum skotum á allt og alla og við sjáum áhugaverð augnablik úr ræðunni. Auk þess förum við yfir nýja könnun Maskínu þar sem Píratar mælast inni á Alþingi og ræðum við borgarfulltrúa sem útilokar ekki að bjóða sig fram í nýtt formannsembætti innan flokksins - og sjáum myndir frá nýjum leikvelli fyrir hunda með fötlun. Í Sportpakkanum verður rýnt í samskiptavanda innan Körfuknattleikssambandsins og í Íslandi í dag hittum við unga konu sem fékk að heyra að skóli væri ekki fyrir hana þar sem hún er með einhverfu og ADHD. Í dag er hún þó útskrifuð úr háskóla og vill berjast fyrir fólki í sömu stöðu. Kvöldfréttir Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Krabbameinstilfellum á Íslandi mun fjölga um meira en helming á næstu tveimur áratugum ef spár ganga eftir. Við ræðum við framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins sem hefur áhyggjur af því hvort heilbrigðiskerfið muni ráða við þennan fjölda sjúklinga og segir mikilvægt að brugðist sé við. Þá förum við á Selfoss og ræðum við íbúa fjölbýlishúss þar sem eldur hefur komið upp þrisvar á einni viku. Talið er að um íkveikju sé að ræða og íbúi segir liðna viku þá verstu í hans lífi. Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum, mætir einnig í myndver og fer með okkur yfir umdeilda ræðu Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Trump skaut þar föstum skotum á allt og alla og við sjáum áhugaverð augnablik úr ræðunni. Auk þess förum við yfir nýja könnun Maskínu þar sem Píratar mælast inni á Alþingi og ræðum við borgarfulltrúa sem útilokar ekki að bjóða sig fram í nýtt formannsembætti innan flokksins - og sjáum myndir frá nýjum leikvelli fyrir hunda með fötlun. Í Sportpakkanum verður rýnt í samskiptavanda innan Körfuknattleikssambandsins og í Íslandi í dag hittum við unga konu sem fékk að heyra að skóli væri ekki fyrir hana þar sem hún er með einhverfu og ADHD. Í dag er hún þó útskrifuð úr háskóla og vill berjast fyrir fólki í sömu stöðu.
Kvöldfréttir Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira