„Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. september 2025 07:02 Júlía Sylvía og Manuel hafa náð frábærum árangri á listskautum en stórt próf er framundan í Peking. Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza eru nú stödd í Peking í Kína þar sem þau keppa fyrir Íslands hönd um síðustu þrjú lausu sætin á Vetrarólympíuleikunum 2026. Nítján pör komast inn á Ólympíuleikana en aðeins þrjú laus sæti eru eftir og tólf pör eru skráð á úrtökumótið í Peking. Þau eiga því erfitt verk fyrir höndum, en ekki ómögulegt. Júlía og Manuel, sem er 24 ára og frá Ortiesei á Norður-Ítalíu, eru fyrsta parið til að keppa fyrir Íslands hönd á listskautum en til þess þarf aðeins annar aðilinn að vera íslenskur. Þau náðu 18. sæti á Evrópumótinu fyrr á þessu ári og settu svo persónulegt stigamet um síðustu helgi þegar þau skoruðu 158.91 heildarstig á móti í Lombardia á Ítalíu. Júlía og Manuel léku listir sínar á Lombardia Cup um síðustu helgi. „Þau náðu persónulegu stigameti bæði í stutta og frjálsa prógramminu þrátt fyrir mistök, sem sýnir að þau eiga mikið inni til þess að bæta sig enn frekar” sagði þjálfari þeirra, Benjamin Naggiar. Júlía er ánægð með mótið. Það sé alltaf ákveðið stress og óvissa að fara inn í fyrsta mótið, en núna getur hún verið aðeins rólegri. Fyrir parið er mikilvægt að fara inn í mótið í Peking með fulla einbeitingu en njóta augnabliksins á sama tíma. „Ég veit að þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta.” Mótið hefst í dag og lýkur á laugardaginn en fylgjast má með úrslitum hér. Júlía og Manuel léku listir sínar á Lombardia Cup um síðustu helgi. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Sjá meira
Nítján pör komast inn á Ólympíuleikana en aðeins þrjú laus sæti eru eftir og tólf pör eru skráð á úrtökumótið í Peking. Þau eiga því erfitt verk fyrir höndum, en ekki ómögulegt. Júlía og Manuel, sem er 24 ára og frá Ortiesei á Norður-Ítalíu, eru fyrsta parið til að keppa fyrir Íslands hönd á listskautum en til þess þarf aðeins annar aðilinn að vera íslenskur. Þau náðu 18. sæti á Evrópumótinu fyrr á þessu ári og settu svo persónulegt stigamet um síðustu helgi þegar þau skoruðu 158.91 heildarstig á móti í Lombardia á Ítalíu. Júlía og Manuel léku listir sínar á Lombardia Cup um síðustu helgi. „Þau náðu persónulegu stigameti bæði í stutta og frjálsa prógramminu þrátt fyrir mistök, sem sýnir að þau eiga mikið inni til þess að bæta sig enn frekar” sagði þjálfari þeirra, Benjamin Naggiar. Júlía er ánægð með mótið. Það sé alltaf ákveðið stress og óvissa að fara inn í fyrsta mótið, en núna getur hún verið aðeins rólegri. Fyrir parið er mikilvægt að fara inn í mótið í Peking með fulla einbeitingu en njóta augnabliksins á sama tíma. „Ég veit að þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta.” Mótið hefst í dag og lýkur á laugardaginn en fylgjast má með úrslitum hér. Júlía og Manuel léku listir sínar á Lombardia Cup um síðustu helgi.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Sjá meira