Yankees heiðruðu Charlie Kirk Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. september 2025 07:58 New York Yankees héldu minningarathöfn fyrir Charlie Kirk. @yankees New York Yankees héldu og heiðruðu mínútuþögn fyrir leik liðsins í nótt, til minningar um íhaldssama áhrifavaldinn Charlie Kirk sem var skotinn til bana í Bandaríkjunum í gær. Kirk var myrtur þegar hann var að ræða við nemendur í Utah Valley háskólanum, nokkrum klukkustundum áður en leikur New York Yankees og Detroit Tigers hófst. Leiknum lauk með 1-11 sigri gestanna. Fjölmargir íþróttamenn hafa einnig minnst Kirk með skilaboðum á samfélagsmiðlum. Before tonight's game we held a moment of silence in memoriam of Charlie Kirk.Kirk founded the youth activist group “Turning Point USA” and had become a fixture on college campuses. Charlie Kirk, a husband and father of two children, was 31 years old. pic.twitter.com/Fz5xPlmdu0— New York Yankees (@Yankees) September 10, 2025 Doesn’t matter where you land in the political landscape. Violence like this is never acceptable. Praying for the family.— Julian Edelman (@Edelman11) September 10, 2025 Einhverjir eru óánægðir með að Kirk hafi verið minnst með slíkum hætti, fyrir leik í einni af stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna, þar sem hann var ekki þingmaður eða starfsmaður hins opinbera og fórnarlömbum annarra skotárása er vanalega ekki minnst. Þá vekur athygli að liðið úr heimabæ hans, Chicago Cubs, hélt ekki minningarathöfn. Önnur minningarathöfn verður haldin af Yankees í kvöld fyrir fórnarlömb 9/11 árásarinnar og fljótlega eftir leik í gær staðfesti félagið að Bandaríkjaforsetinn Donald Trump myndi mæta. Kirk hafði verið dyggur stuðningsmaður Trumps og MAGA-hreyfingarinnar og hefur af mörgum verið bendlaður við velgengni Trumps í að ná til ungs fólks í forsetakosningunum í fyrra. The New York Yankees and the White House today announced that President Donald J. Trump is scheduled to attend the Yankees-Tigers game on Thursday, September 11 at Yankee Stadium. Pregame ceremonies will recognize the victims and heroes of 9/11.Ticketed guests are strongly… pic.twitter.com/GRrPtdZXvB— New York Yankees (@Yankees) September 10, 2025 Hafnabolti Morðið á Charlie Kirk Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Kirk var myrtur þegar hann var að ræða við nemendur í Utah Valley háskólanum, nokkrum klukkustundum áður en leikur New York Yankees og Detroit Tigers hófst. Leiknum lauk með 1-11 sigri gestanna. Fjölmargir íþróttamenn hafa einnig minnst Kirk með skilaboðum á samfélagsmiðlum. Before tonight's game we held a moment of silence in memoriam of Charlie Kirk.Kirk founded the youth activist group “Turning Point USA” and had become a fixture on college campuses. Charlie Kirk, a husband and father of two children, was 31 years old. pic.twitter.com/Fz5xPlmdu0— New York Yankees (@Yankees) September 10, 2025 Doesn’t matter where you land in the political landscape. Violence like this is never acceptable. Praying for the family.— Julian Edelman (@Edelman11) September 10, 2025 Einhverjir eru óánægðir með að Kirk hafi verið minnst með slíkum hætti, fyrir leik í einni af stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna, þar sem hann var ekki þingmaður eða starfsmaður hins opinbera og fórnarlömbum annarra skotárása er vanalega ekki minnst. Þá vekur athygli að liðið úr heimabæ hans, Chicago Cubs, hélt ekki minningarathöfn. Önnur minningarathöfn verður haldin af Yankees í kvöld fyrir fórnarlömb 9/11 árásarinnar og fljótlega eftir leik í gær staðfesti félagið að Bandaríkjaforsetinn Donald Trump myndi mæta. Kirk hafði verið dyggur stuðningsmaður Trumps og MAGA-hreyfingarinnar og hefur af mörgum verið bendlaður við velgengni Trumps í að ná til ungs fólks í forsetakosningunum í fyrra. The New York Yankees and the White House today announced that President Donald J. Trump is scheduled to attend the Yankees-Tigers game on Thursday, September 11 at Yankee Stadium. Pregame ceremonies will recognize the victims and heroes of 9/11.Ticketed guests are strongly… pic.twitter.com/GRrPtdZXvB— New York Yankees (@Yankees) September 10, 2025
Hafnabolti Morðið á Charlie Kirk Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira