Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2025 19:58 Þróttarar hafa verið á mikilli siglingu. vísir/Viktor Þróttur og Njarðvík komust bæði upp fyrir topplið Þórs eftir sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þróttarar lentu undir á móti Fjölni en tryggðu sér 2-1 sigur með mörkum frá Liam Daða Jeffs og Hlyns Þórhallssonar. Þetta var fjórði sigur Þróttara í röð og liðið ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um sæti Bestu deildinni. Þróttur er nú með einu stigi meira en NJarðvík og tveimur stigum meira en Þór sem á leik inni. Oumar Diouck var maðurinn á bak við sigur Njarðvíkinga en Diouck skoraði tvö mörk í 3-1 heimasigri Njarðvíkinga á Leikni R. Þetta var tólfta og þrettánda mark Diouck í deildinni og hann er nú orðinn markahæstur í deildinni. Grindvíkingurinn Adam Árni Róbertsson var markahæstur með tólf mörk fyrir þessa umferð. Valdimar Jóhannsson skoraði þriðja markið áður en Adam Örn Arnarson minnkaði muninn fyrir Leikni. ÍR vann á sama tima 4-2 sigur á Keflavík í Mjóddinni en þetta var fyrsti sigur Breiðholtsliðsins í fimm leikjum. Voru aðeins búnir að fá tvö stig út úr síðustu fjórum leikjum sínum. Bergvin Fannar Helgason skoraði tvö mörk fyrir ÍR, Kristján Atli Marteinsson var með eitt og eitt markanna var sjálfsmark.Stefan Alexander Ljubicic og Eiður Orri Ragnarsson skoruðu mörk Keflvíkinga en liðið er nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni. Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík UMF Njarðvík ÍR Keflavík ÍF Leiknir Reykjavík Fjölnir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira
Þróttarar lentu undir á móti Fjölni en tryggðu sér 2-1 sigur með mörkum frá Liam Daða Jeffs og Hlyns Þórhallssonar. Þetta var fjórði sigur Þróttara í röð og liðið ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um sæti Bestu deildinni. Þróttur er nú með einu stigi meira en NJarðvík og tveimur stigum meira en Þór sem á leik inni. Oumar Diouck var maðurinn á bak við sigur Njarðvíkinga en Diouck skoraði tvö mörk í 3-1 heimasigri Njarðvíkinga á Leikni R. Þetta var tólfta og þrettánda mark Diouck í deildinni og hann er nú orðinn markahæstur í deildinni. Grindvíkingurinn Adam Árni Róbertsson var markahæstur með tólf mörk fyrir þessa umferð. Valdimar Jóhannsson skoraði þriðja markið áður en Adam Örn Arnarson minnkaði muninn fyrir Leikni. ÍR vann á sama tima 4-2 sigur á Keflavík í Mjóddinni en þetta var fyrsti sigur Breiðholtsliðsins í fimm leikjum. Voru aðeins búnir að fá tvö stig út úr síðustu fjórum leikjum sínum. Bergvin Fannar Helgason skoraði tvö mörk fyrir ÍR, Kristján Atli Marteinsson var með eitt og eitt markanna var sjálfsmark.Stefan Alexander Ljubicic og Eiður Orri Ragnarsson skoruðu mörk Keflvíkinga en liðið er nú í mikilli hættu að missa af úrslitakeppninni.
Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík UMF Njarðvík ÍR Keflavík ÍF Leiknir Reykjavík Fjölnir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira