Tom Brady steyptur í brons Árni Jóhannsson skrifar 9. ágúst 2025 07:01 Tom Brady fagnar einum af sjö Super Bowl titlum sem hann vann. Þessi var unnin gegn Atlanta Falcons árið 2017 í sögufrægum leik. Kevin C. Cox/Getty Images Tom Brady, sem talinn er vera besti leikmaður fyrr og síðar í amerískum fótbolta, var sýndur mikill heiður áður áður en æfingaleikur New England Patriots og Washington Commanders var spilaður í gærkvöldi. Patriots sýndu þá brons styttu af kappanum sem þakklætisvott fyrir afrek hans á vellinum. Styttan er 12 fet á hæð (3,6 metrar) en Brady spilaði í treyju númer 12 allan sinn feril í NFL deildinni. New England Patriots völdu Brady númer 199 í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2000 og líklega gátu þeir ekki ímyndað sér hversu mikla gæfu kappinn átti eftir að færa félaginu. Brady stýrði Patriots til sex Super Bowl titla áður en hann færði sig um set til Tampa Bay Bucaneers þar sem hann vann einn til viðbótar. .@TomBrady's statue is officially here 🐐 pic.twitter.com/IzxJ2nsYV8— New England Patriots (@Patriots) August 8, 2025 Brady er fyrsti leikmaðurinn sem Patriots heiðra með því að reisa af honum styttu en áður hafði félagið innlimað hann í frægðarhöll sína árið 2024. Við það tækifæri tilkynnti Robert Kraft, eigandi Patriots, að styttan yrði reist. Tom Brady var valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar í þrígang sem leikmaður New England Patriots. Og í fjögur af fimm skiptum sem hann var valinn verðmætasti leikmaður Super Bowl var hann í búningi Patriots. Það er því ekki ofsögum sagt að hann sé sá langbesti sem hefur klæðst treyju liðsins og jafnvel sá besti sem hefur leikið amerískan fótbolta. Sendi hann boltann yfir 74 þúsund jarda og er hann sá eini sem hefur unnið sjö Super Bowl titla. NFL Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Sjá meira
Styttan er 12 fet á hæð (3,6 metrar) en Brady spilaði í treyju númer 12 allan sinn feril í NFL deildinni. New England Patriots völdu Brady númer 199 í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2000 og líklega gátu þeir ekki ímyndað sér hversu mikla gæfu kappinn átti eftir að færa félaginu. Brady stýrði Patriots til sex Super Bowl titla áður en hann færði sig um set til Tampa Bay Bucaneers þar sem hann vann einn til viðbótar. .@TomBrady's statue is officially here 🐐 pic.twitter.com/IzxJ2nsYV8— New England Patriots (@Patriots) August 8, 2025 Brady er fyrsti leikmaðurinn sem Patriots heiðra með því að reisa af honum styttu en áður hafði félagið innlimað hann í frægðarhöll sína árið 2024. Við það tækifæri tilkynnti Robert Kraft, eigandi Patriots, að styttan yrði reist. Tom Brady var valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar í þrígang sem leikmaður New England Patriots. Og í fjögur af fimm skiptum sem hann var valinn verðmætasti leikmaður Super Bowl var hann í búningi Patriots. Það er því ekki ofsögum sagt að hann sé sá langbesti sem hefur klæðst treyju liðsins og jafnvel sá besti sem hefur leikið amerískan fótbolta. Sendi hann boltann yfir 74 þúsund jarda og er hann sá eini sem hefur unnið sjö Super Bowl titla.
NFL Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Sjá meira