Tom Brady steyptur í brons Árni Jóhannsson skrifar 9. ágúst 2025 07:01 Tom Brady fagnar einum af sjö Super Bowl titlum sem hann vann. Þessi var unnin gegn Atlanta Falcons árið 2017 í sögufrægum leik. Kevin C. Cox/Getty Images Tom Brady, sem talinn er vera besti leikmaður fyrr og síðar í amerískum fótbolta, var sýndur mikill heiður áður áður en æfingaleikur New England Patriots og Washington Commanders var spilaður í gærkvöldi. Patriots sýndu þá brons styttu af kappanum sem þakklætisvott fyrir afrek hans á vellinum. Styttan er 12 fet á hæð (3,6 metrar) en Brady spilaði í treyju númer 12 allan sinn feril í NFL deildinni. New England Patriots völdu Brady númer 199 í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2000 og líklega gátu þeir ekki ímyndað sér hversu mikla gæfu kappinn átti eftir að færa félaginu. Brady stýrði Patriots til sex Super Bowl titla áður en hann færði sig um set til Tampa Bay Bucaneers þar sem hann vann einn til viðbótar. .@TomBrady's statue is officially here 🐐 pic.twitter.com/IzxJ2nsYV8— New England Patriots (@Patriots) August 8, 2025 Brady er fyrsti leikmaðurinn sem Patriots heiðra með því að reisa af honum styttu en áður hafði félagið innlimað hann í frægðarhöll sína árið 2024. Við það tækifæri tilkynnti Robert Kraft, eigandi Patriots, að styttan yrði reist. Tom Brady var valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar í þrígang sem leikmaður New England Patriots. Og í fjögur af fimm skiptum sem hann var valinn verðmætasti leikmaður Super Bowl var hann í búningi Patriots. Það er því ekki ofsögum sagt að hann sé sá langbesti sem hefur klæðst treyju liðsins og jafnvel sá besti sem hefur leikið amerískan fótbolta. Sendi hann boltann yfir 74 þúsund jarda og er hann sá eini sem hefur unnið sjö Super Bowl titla. NFL Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Sjá meira
Styttan er 12 fet á hæð (3,6 metrar) en Brady spilaði í treyju númer 12 allan sinn feril í NFL deildinni. New England Patriots völdu Brady númer 199 í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2000 og líklega gátu þeir ekki ímyndað sér hversu mikla gæfu kappinn átti eftir að færa félaginu. Brady stýrði Patriots til sex Super Bowl titla áður en hann færði sig um set til Tampa Bay Bucaneers þar sem hann vann einn til viðbótar. .@TomBrady's statue is officially here 🐐 pic.twitter.com/IzxJ2nsYV8— New England Patriots (@Patriots) August 8, 2025 Brady er fyrsti leikmaðurinn sem Patriots heiðra með því að reisa af honum styttu en áður hafði félagið innlimað hann í frægðarhöll sína árið 2024. Við það tækifæri tilkynnti Robert Kraft, eigandi Patriots, að styttan yrði reist. Tom Brady var valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar í þrígang sem leikmaður New England Patriots. Og í fjögur af fimm skiptum sem hann var valinn verðmætasti leikmaður Super Bowl var hann í búningi Patriots. Það er því ekki ofsögum sagt að hann sé sá langbesti sem hefur klæðst treyju liðsins og jafnvel sá besti sem hefur leikið amerískan fótbolta. Sendi hann boltann yfir 74 þúsund jarda og er hann sá eini sem hefur unnið sjö Super Bowl titla.
NFL Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Sjá meira