Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. júlí 2025 06:00 Víkingar þurfa að vinna með tveggja marka mun. Vísir/Diego Það er nóg um að vera á rásum SÝNAR sport í dag. Helst ber að nefna Evrópuleiki íslenskra knattspyrnuliða og þá mætast erkifjendirnir Arsenal og Tottenham Hotspur í „vináttuleik.“ SÝN Sport Ísland Klukkan 18.30 hefst útsending úr Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia frá Albaníu. Heimamenn eiga verk að vinna eftir að tapa fyrri leiknum 2-1. SÝN Sport 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá Akureyri þar sem KA tekur á móti Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og spennan því gríðarleg fyrir leik kvöldsins. SÝN Sport 3 Klukkan 18.20 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti Kauno Žalgiris frá Litáen í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og spennan því gríðarleg fyrir leik kvöldsins. SÝN Sport 4 Klukkan 11.00 hefst Opna breska kvennamótið í golfi. SÝN Sport Viaplay Klukkan 11.25 er leikur Arsenal og Tottenham á dagskrá. Klukkan 17.00 er komið að leik New York Yankees og Tampa Bay Rays í MLB-deildinni í hafnabolta. Klukkan 23.00 er leikur Cincinnati Reds og Milwaukke Braves á dagksrá. Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
SÝN Sport Ísland Klukkan 18.30 hefst útsending úr Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia frá Albaníu. Heimamenn eiga verk að vinna eftir að tapa fyrri leiknum 2-1. SÝN Sport 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá Akureyri þar sem KA tekur á móti Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og spennan því gríðarleg fyrir leik kvöldsins. SÝN Sport 3 Klukkan 18.20 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti Kauno Žalgiris frá Litáen í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og spennan því gríðarleg fyrir leik kvöldsins. SÝN Sport 4 Klukkan 11.00 hefst Opna breska kvennamótið í golfi. SÝN Sport Viaplay Klukkan 11.25 er leikur Arsenal og Tottenham á dagskrá. Klukkan 17.00 er komið að leik New York Yankees og Tampa Bay Rays í MLB-deildinni í hafnabolta. Klukkan 23.00 er leikur Cincinnati Reds og Milwaukke Braves á dagksrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira