Barnsmóðir NBA stjörnu hótaði að láta skera af honum puttana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2025 07:00 Dillon Brooks er að sækja um nálgunarbann gegn fyrrum kærustu sinni en þau eiga tvo börn saman. Getty/ Ezra Shaw NBA leikmaðurinn Dillon Brooks þurfti að sækja um nálgunarbann gegn fyrrum kærustu sinni og barnsmóður, Heather Andrews. Brooks segir ekki fallega sögu af samskiptum þeirra eftir að upp úr sambandi þeirra slitnaði. Í umsögn Brooks vegna umsóknarinnar um nálgunarbannið kemur fram að Andrews hafi hótað honum með margs konar hætti. View this post on Instagram A post shared by ASAP 🍊• Shawn Allen (@hearasap) Brooks birti í umsókninni skjámyndir af skilaboðum sem hann hefur fengið frá barnsmóður sinni. „Ég mun finna einhvern til að skera af þér f-g puttana, einn á eftir öðrum. Þannig að þú getur aldrei spilað körfubolta framar. LOL. Ég skil núna af hverju fólk verða rasistar,“ skrifaði Heather Andrews. Andrews hótaði ekki aðeins Brooks heldur einnig móður hans. Hún skrifaði: „Ég mun senda einhvern til móðir þinnar,“ skrifaði Andrews meðal annars. Brooks og Andrews eiga tvö börn saman sem eru tveggja ára og fimm ára. Dillon Brooks er leikmaður Houston Rockets og þykir öflugur leikmaður. Hann var með 14,0 stig og 3.7 fráköst í leik á síðustu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira
Brooks segir ekki fallega sögu af samskiptum þeirra eftir að upp úr sambandi þeirra slitnaði. Í umsögn Brooks vegna umsóknarinnar um nálgunarbannið kemur fram að Andrews hafi hótað honum með margs konar hætti. View this post on Instagram A post shared by ASAP 🍊• Shawn Allen (@hearasap) Brooks birti í umsókninni skjámyndir af skilaboðum sem hann hefur fengið frá barnsmóður sinni. „Ég mun finna einhvern til að skera af þér f-g puttana, einn á eftir öðrum. Þannig að þú getur aldrei spilað körfubolta framar. LOL. Ég skil núna af hverju fólk verða rasistar,“ skrifaði Heather Andrews. Andrews hótaði ekki aðeins Brooks heldur einnig móður hans. Hún skrifaði: „Ég mun senda einhvern til móðir þinnar,“ skrifaði Andrews meðal annars. Brooks og Andrews eiga tvö börn saman sem eru tveggja ára og fimm ára. Dillon Brooks er leikmaður Houston Rockets og þykir öflugur leikmaður. Hann var með 14,0 stig og 3.7 fráköst í leik á síðustu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira