Barnsmóðir NBA stjörnu hótaði að láta skera af honum puttana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2025 07:00 Dillon Brooks er að sækja um nálgunarbann gegn fyrrum kærustu sinni en þau eiga tvo börn saman. Getty/ Ezra Shaw NBA leikmaðurinn Dillon Brooks þurfti að sækja um nálgunarbann gegn fyrrum kærustu sinni og barnsmóður, Heather Andrews. Brooks segir ekki fallega sögu af samskiptum þeirra eftir að upp úr sambandi þeirra slitnaði. Í umsögn Brooks vegna umsóknarinnar um nálgunarbannið kemur fram að Andrews hafi hótað honum með margs konar hætti. View this post on Instagram A post shared by ASAP 🍊• Shawn Allen (@hearasap) Brooks birti í umsókninni skjámyndir af skilaboðum sem hann hefur fengið frá barnsmóður sinni. „Ég mun finna einhvern til að skera af þér f-g puttana, einn á eftir öðrum. Þannig að þú getur aldrei spilað körfubolta framar. LOL. Ég skil núna af hverju fólk verða rasistar,“ skrifaði Heather Andrews. Andrews hótaði ekki aðeins Brooks heldur einnig móður hans. Hún skrifaði: „Ég mun senda einhvern til móðir þinnar,“ skrifaði Andrews meðal annars. Brooks og Andrews eiga tvö börn saman sem eru tveggja ára og fimm ára. Dillon Brooks er leikmaður Houston Rockets og þykir öflugur leikmaður. Hann var með 14,0 stig og 3.7 fráköst í leik á síðustu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira
Brooks segir ekki fallega sögu af samskiptum þeirra eftir að upp úr sambandi þeirra slitnaði. Í umsögn Brooks vegna umsóknarinnar um nálgunarbannið kemur fram að Andrews hafi hótað honum með margs konar hætti. View this post on Instagram A post shared by ASAP 🍊• Shawn Allen (@hearasap) Brooks birti í umsókninni skjámyndir af skilaboðum sem hann hefur fengið frá barnsmóður sinni. „Ég mun finna einhvern til að skera af þér f-g puttana, einn á eftir öðrum. Þannig að þú getur aldrei spilað körfubolta framar. LOL. Ég skil núna af hverju fólk verða rasistar,“ skrifaði Heather Andrews. Andrews hótaði ekki aðeins Brooks heldur einnig móður hans. Hún skrifaði: „Ég mun senda einhvern til móðir þinnar,“ skrifaði Andrews meðal annars. Brooks og Andrews eiga tvö börn saman sem eru tveggja ára og fimm ára. Dillon Brooks er leikmaður Houston Rockets og þykir öflugur leikmaður. Hann var með 14,0 stig og 3.7 fráköst í leik á síðustu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira