Eir Chang sló Íslandsmet liðsfélaga síns og Ísland vann 3. deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 12:20 Eir Chang Hlésdóttir á nú bæði Íslandsmetið í 200 metra hlauði innanhúss og utanhúss. FRÍ Eir Chang Hlésdóttir setti þriðja Íslandsmetið á Evrópubikarnum í frjálsíþróttum í dag þegar hún sló metið í 200 metra hlaupi. Íslenska liðið fagnaði sigri og er komið upp í 2. deild. Eir Chang Hlésdóttir setti þriðja Íslandsmetið á Evrópubikarnum í frjálsíþróttum í dag þegar hún sló metið í 200 metra hlaupi. Áður höfðu þær Andrea Kolbeinsdóttir (3000 metra hindrunarhlaup) og Irma Gunnarsdóttir (þrístökk) slegið Íslandsmet úti í Maribor í Slóveníu. Eir Chang var þarna að slá Íslandsmet liðsfélaga síns því gamla metið átti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem er einnig að keppa fyrir Ísland í Evrópubikarnum. Eir hljóp í dag á 23,44 sekúndum en metið hennar Guðbjargar frá árinu 2019 var 23,45 sekúndur. Eir á nú bæði Íslandsmetið innan- og utanhúss í 200 metra hlaupi því hún sló fyrr á árinu 21 árs gamalt Íslandsmet Silju Úlfarsdóttur innanhúss um tíu sekúndubrot. View this post on Instagram A post shared by European Athletics (@europeanathletics) Íslenska sveitin stóð sig frábærlega og vann 3. deildina frekar örugglega. Liðið endaði með 460,5 stig en í öðru sæti var Lúxemborg með 409 stig. Moldóva var síðan í þriðja sætið með 386 stig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvernig dagurinn gekk fyrir sig. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=VUsZ1HBx6Wk">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mOWkd0C1TV4">watch on YouTube</a> Frjálsar íþróttir Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Sjá meira
Eir Chang Hlésdóttir setti þriðja Íslandsmetið á Evrópubikarnum í frjálsíþróttum í dag þegar hún sló metið í 200 metra hlaupi. Áður höfðu þær Andrea Kolbeinsdóttir (3000 metra hindrunarhlaup) og Irma Gunnarsdóttir (þrístökk) slegið Íslandsmet úti í Maribor í Slóveníu. Eir Chang var þarna að slá Íslandsmet liðsfélaga síns því gamla metið átti Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem er einnig að keppa fyrir Ísland í Evrópubikarnum. Eir hljóp í dag á 23,44 sekúndum en metið hennar Guðbjargar frá árinu 2019 var 23,45 sekúndur. Eir á nú bæði Íslandsmetið innan- og utanhúss í 200 metra hlaupi því hún sló fyrr á árinu 21 árs gamalt Íslandsmet Silju Úlfarsdóttur innanhúss um tíu sekúndubrot. View this post on Instagram A post shared by European Athletics (@europeanathletics) Íslenska sveitin stóð sig frábærlega og vann 3. deildina frekar örugglega. Liðið endaði með 460,5 stig en í öðru sæti var Lúxemborg með 409 stig. Moldóva var síðan í þriðja sætið með 386 stig. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvernig dagurinn gekk fyrir sig. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=VUsZ1HBx6Wk">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mOWkd0C1TV4">watch on YouTube</a>
Frjálsar íþróttir Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Sjá meira