Vissu ekki að hún hefði skipt um landslið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 06:00 Favour Ofili keppti fyrir Nígeríu á ÓL 2024 í París en vill keppa fyrir Tyrkland á ÓL í Los Angeels 2028. Getty/Sam Barnes Ólympíufarinn og spretthlaupsstjarnan Favour Ofili segist ekki lengur ætla að keppa fyrir Nígeríu. Hún ætlar hér eftir að keppa fyrir Tyrkland. Samkvæmt nýjustu fréttum að utan þá gengu skipti hennar í gegn 31. maí síðastliðinn. Það er bara eitt stórt vandamál. Frjálsíþróttasamband Nígeríu segist ekkert hafa frétt af því að hún hafi skipt um landslið. Nígeríumenn halda því fram að hafa ekki fengið nein formleg gögn um landsliðsskiptin hjá Ofili. Ofili hefur ekki góða sögu að segja af samskiptum sínum við nígeríska sambandið og það er skýringin fyrir því að hún vill ekki keppa lengur fyrir Nígeríu. Tyrkir eru tilbúnir að gera miklu meira fyrir hana og hjálpa henni til að ná afreka meira inn á frjálsíþróttavellinum. Ofili er enn bara 22 ára gömlu en hún á Nígeríumetið í 200 metra hlaupi utanhúss (21,96 sekúndur) og Afríkumetið í 200 metra hlaupi innanhúss (22,11 sekúndur). Favour Ofili var með Nígeríu á Ólympíuleikunum í París og varð þá í sjötta sæti í 200 metra hlaupinu. Hún hefði einnig að öllu eðlilegu keppt í 100 metra hlaupi á leikunum en nígeríska sambandið klikkaði á því að skrá hana til leiks sem var mikið svekkelsi fyrir hlaupakonuna. Nígeríska frjálsíþróttasambandið sakaða hana líka um að vera stjórnlausan íþróttamann eftir að það fréttist af því að hún vildi keppa fyrir Tyrkland. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Frjálsar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Samkvæmt nýjustu fréttum að utan þá gengu skipti hennar í gegn 31. maí síðastliðinn. Það er bara eitt stórt vandamál. Frjálsíþróttasamband Nígeríu segist ekkert hafa frétt af því að hún hafi skipt um landslið. Nígeríumenn halda því fram að hafa ekki fengið nein formleg gögn um landsliðsskiptin hjá Ofili. Ofili hefur ekki góða sögu að segja af samskiptum sínum við nígeríska sambandið og það er skýringin fyrir því að hún vill ekki keppa lengur fyrir Nígeríu. Tyrkir eru tilbúnir að gera miklu meira fyrir hana og hjálpa henni til að ná afreka meira inn á frjálsíþróttavellinum. Ofili er enn bara 22 ára gömlu en hún á Nígeríumetið í 200 metra hlaupi utanhúss (21,96 sekúndur) og Afríkumetið í 200 metra hlaupi innanhúss (22,11 sekúndur). Favour Ofili var með Nígeríu á Ólympíuleikunum í París og varð þá í sjötta sæti í 200 metra hlaupinu. Hún hefði einnig að öllu eðlilegu keppt í 100 metra hlaupi á leikunum en nígeríska sambandið klikkaði á því að skrá hana til leiks sem var mikið svekkelsi fyrir hlaupakonuna. Nígeríska frjálsíþróttasambandið sakaða hana líka um að vera stjórnlausan íþróttamann eftir að það fréttist af því að hún vildi keppa fyrir Tyrkland. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica)
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira