Leyndu því að yfir hundrað íþróttamenn höfðu fallið á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 07:00 Martin Hiller er hér til hægri á myndinni en hann er þarna með Tamas Grossmann þegar þeir urðu Evrópumeistarar samn á tvíræðingi fyir þremur árum síðan. Getty/ Sebastian Widmann Þýska lyfjaeftirlitið passaði upp á að það lyfjahneyksli fjölda íþróttamanna hafi aldrei komist upp á yfirborðið. Rannsóknarvinna þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD komst að því að fullt af þýsku íþróttafólki hefði fallið á lyfjaprófi í kyrrþey. Upphaf málsins má rekja til þess að þýski heimsmeistarinn Martin Hiller datt út úr þýska kanólandsliðinu án einhverjar skýringar. Nafn hans var hvergi sjáanlegt þegar liðið mætti til leiks í nýjasra landsliðsverkefnið. ARD fór að kanna málið betur og komst að því að hinn 25 ára gamli Hiller hafði fallið á lyfjaprófi. Þegar betur var að gáð kom í ljós að miklu meira en hundrað manns hefðu fallið á lyfjaprófi frá því í mars 2000 án þess að mál þeirra hafi verið gerð opinber. Allt þetta íþróttafólk á það sameiginlegt að hafa verið dæmt í bann af þýska lyfjaeftirliðinu NADA eftir fall á lyfjaprófi. Ástæðan sem NADA gefur upp er að ekki mátti segja frá málum þessa íþróttafólks vegna þýskra persónuverndarlaga. ARD fékk það þó staðfest að Hiller væri á listanum en fékk ekki nákvæmar upplýsingum um hversu margir í viðbót væru á listanum. Listinn er samt talinn innhalda 130 manns samkvæmt áætlun ARD. Hiller varð heimsmeistari árið 2022 og vann brons á HM í fyrrasumar. Hann hefur ekki verið með landsliðinu að undanförnu. Blaðamenn ARD hittu landsliðsþjálfara kanóliðsins og spurðu beint út í Hiller en fengu þá engin svör. Þýskaland Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sjá meira
Rannsóknarvinna þýsku sjónvarpsstöðvarinnar ARD komst að því að fullt af þýsku íþróttafólki hefði fallið á lyfjaprófi í kyrrþey. Upphaf málsins má rekja til þess að þýski heimsmeistarinn Martin Hiller datt út úr þýska kanólandsliðinu án einhverjar skýringar. Nafn hans var hvergi sjáanlegt þegar liðið mætti til leiks í nýjasra landsliðsverkefnið. ARD fór að kanna málið betur og komst að því að hinn 25 ára gamli Hiller hafði fallið á lyfjaprófi. Þegar betur var að gáð kom í ljós að miklu meira en hundrað manns hefðu fallið á lyfjaprófi frá því í mars 2000 án þess að mál þeirra hafi verið gerð opinber. Allt þetta íþróttafólk á það sameiginlegt að hafa verið dæmt í bann af þýska lyfjaeftirliðinu NADA eftir fall á lyfjaprófi. Ástæðan sem NADA gefur upp er að ekki mátti segja frá málum þessa íþróttafólks vegna þýskra persónuverndarlaga. ARD fékk það þó staðfest að Hiller væri á listanum en fékk ekki nákvæmar upplýsingum um hversu margir í viðbót væru á listanum. Listinn er samt talinn innhalda 130 manns samkvæmt áætlun ARD. Hiller varð heimsmeistari árið 2022 og vann brons á HM í fyrrasumar. Hann hefur ekki verið með landsliðinu að undanförnu. Blaðamenn ARD hittu landsliðsþjálfara kanóliðsins og spurðu beint út í Hiller en fengu þá engin svör.
Þýskaland Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sjá meira