Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit X977 & SINDRI 23. maí 2025 10:01 Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir er rafvirki og komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2025 hjá X977 og Sindra. Þegar hún er ekki í vinnunni er hún að gera upp íbúð, hendir sér í ræktina og tekur einn og einn enduoro hring með pabba sínum. Tami Impala er uppáhalds hljómsveitin hennar og hún getur ekki verið án spótatangar, bítara og Wera skrúfujárns í vinnunni.Elsa svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Eftir grunnskóla, daginn fyrir skilafrest á framhaldskólavali breytti ég í Tæknó. Mikilvægasta áhaldið í verkfæratöskunni? Bítari, spóatöng og wera skrúfjárn.🫡 Hvernig ertu í annarri iðn? Værir þú liðtæk á 6 véla settið frá Sindra? Ágæt, maður bara finnur út úr hlutunum as you go. Besti skyndibitinn? Kjúllaborgari á skalla. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Jaaaa....gæti gerst eftir svona ár😅 Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Þvottur og brjóta saman. Ef þú værir ekki rafvirki hvað værir þú þá? Kannski smiður. Uppáhalds drykkur? Nocco ramonade. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Íslenska vegakerfið. Besti staður á Íslandi? Hafravatn. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Heitur brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Gamla góða útvarpið. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, inniskór þegar enginn sér til. Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Kannski að fá rofastjóraréttindi🤔 En stærsta klúður? Þora ekki að biðja um launahækkun. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? ...Ef að fólk fréttir að ég er rafvirki þá nei. Kosning er nú í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér. Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Sjá meira
Hvenær ákvaðstu að gera það sem þú gerir? Eftir grunnskóla, daginn fyrir skilafrest á framhaldskólavali breytti ég í Tæknó. Mikilvægasta áhaldið í verkfæratöskunni? Bítari, spóatöng og wera skrúfjárn.🫡 Hvernig ertu í annarri iðn? Værir þú liðtæk á 6 véla settið frá Sindra? Ágæt, maður bara finnur út úr hlutunum as you go. Besti skyndibitinn? Kjúllaborgari á skalla. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Jaaaa....gæti gerst eftir svona ár😅 Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Þvottur og brjóta saman. Ef þú værir ekki rafvirki hvað værir þú þá? Kannski smiður. Uppáhalds drykkur? Nocco ramonade. Hvað fer í mest taugarnar á þér? Íslenska vegakerfið. Besti staður á Íslandi? Hafravatn. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Heitur brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Gamla góða útvarpið. Stáltá eða strigaskór? Stáltá, inniskór þegar enginn sér til. Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Kannski að fá rofastjóraréttindi🤔 En stærsta klúður? Þora ekki að biðja um launahækkun. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? ...Ef að fólk fréttir að ég er rafvirki þá nei. Kosning er nú í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér.
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Sjá meira