„Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 19. maí 2025 22:07 Orri Sigurður í baráttunni við Valgeir Valgeirsson í kvöld Paweł/Vísir Valur heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í kvöld þegar sjöunda umferð Bestu deild karla leið undir lok. Valsmenn komust yfir en urðu á endanum að sætta sig við 2-1 tap. „Pirrandi. Ætluðum að koma hérna og vinna. Saxa á forskotið þarna uppi en það gekk ekki í dag“ sagði Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður Vals í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Valur gerði harða atlögu að marki Breiðablik undir lok leiks og það voru vafa atriði sem féllu gegn Valsmönnum undir restina. „Vafa atriði vissulega. Mér finnst við eiga að fá víti þegar það er togað Patta [Patrick Pedersen] niður. Mér fannst markið svona 50/50, soft að dæma á það. Mér fannst við svo eiga að fá annað víti þegar það er skotið í hendina á Viktori þarna en eins og ég segi þá féllu ekki vafa atriðin með okkur í dag og það er bara pirrandi“ Valur byrjaði leikinn af krafti en misstu síðar svolítið tökin á leiknum. „Við erum bara ekki nógu góðir í ‘shape-inu’. Hægir að fara yfir og þeir gerðu bara vel. Sóttu vel á opin svæði hjá okkur og unnu mikið af 50/50 og einn á einn stöðum. Við þurfum bara að vera betri í því ef við ætlum að gera vel í sumar“ Orri Sigurður spilaði vinstri bakvörð í kvöld og hefur verið að spila það í upphafi móts. Hann kann ágætlega við sig í þeirri stöðu og er bjartsýnn á framhaldið. „Allt í lagi. Ég var í brasi í dag en það skiptir ekki máli upp á framhaldið. Við verðum bara allir að gera betur. Það er ekkert flóknara en það“ „Þetta er bara einn leikur og það er nóg eftir. Við erum áfram í bikar og erum alveg inni í þessu. Það er ekki eins og þetta sé farið. Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ sagði Orri Sigurður Ómarsson í lokin. Valur Besta deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
„Pirrandi. Ætluðum að koma hérna og vinna. Saxa á forskotið þarna uppi en það gekk ekki í dag“ sagði Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður Vals í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Valur gerði harða atlögu að marki Breiðablik undir lok leiks og það voru vafa atriði sem féllu gegn Valsmönnum undir restina. „Vafa atriði vissulega. Mér finnst við eiga að fá víti þegar það er togað Patta [Patrick Pedersen] niður. Mér fannst markið svona 50/50, soft að dæma á það. Mér fannst við svo eiga að fá annað víti þegar það er skotið í hendina á Viktori þarna en eins og ég segi þá féllu ekki vafa atriðin með okkur í dag og það er bara pirrandi“ Valur byrjaði leikinn af krafti en misstu síðar svolítið tökin á leiknum. „Við erum bara ekki nógu góðir í ‘shape-inu’. Hægir að fara yfir og þeir gerðu bara vel. Sóttu vel á opin svæði hjá okkur og unnu mikið af 50/50 og einn á einn stöðum. Við þurfum bara að vera betri í því ef við ætlum að gera vel í sumar“ Orri Sigurður spilaði vinstri bakvörð í kvöld og hefur verið að spila það í upphafi móts. Hann kann ágætlega við sig í þeirri stöðu og er bjartsýnn á framhaldið. „Allt í lagi. Ég var í brasi í dag en það skiptir ekki máli upp á framhaldið. Við verðum bara allir að gera betur. Það er ekkert flóknara en það“ „Þetta er bara einn leikur og það er nóg eftir. Við erum áfram í bikar og erum alveg inni í þessu. Það er ekki eins og þetta sé farið. Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ sagði Orri Sigurður Ómarsson í lokin.
Valur Besta deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira