Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 07:02 Erling Haaland er kominn aftur af stað eftir meiðsli og ætti að geta spilað bikarúrslitaleikinn í dag. Getty/Joe Prior Það er spennandi dagur á sportrásum Stöðvar 2 því þar má finna tímatökuna í Formúlu 1, úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta, PGA-meistaramótið í golfi og fjóra leiki í Bestu deild kvenna. Crystal Palace getur unnið fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins þegar liðið mætir Manchester City á Wembley í dag, í úrslitaleik enska bikarsins, en flautað verður til leiks klukkan 15:30. Áður en að því kemur fer fram tímatakan í Formúlu 1 á Imola, þar sem bein útsending hefst klukkan 13:45. Þróttur og FH hafa verið sjóðheit í Bestu deild kvenna í sumar og geta hvort um sig með sigri í Laugardalnum í dag náð toppliði Breiðabliks að stigum. Alls eru fjórir leikir í deildinni á dagskrá í dag því nýliðar FHL reyna að ná í sín fyrstu stig í Garðabænum, hinir nýliðarnir í Fram taka á móti Þór/KA og loks mætast Víkingur og Tindastóll í slag liða sem vilja ólm komast fjær botninum. Vodafone Sport 10.25 F1: Imola - Æfing 3 (Formúla 1) 13.45 F1: Imola - Tímataka (Formúla 1) 15.15 Crystal Palace - Man. City (FA Cup) 18.00 PGA Championship (Golf) Stöð 2 Sport 13.50 Þróttur - FH (Besta deild kvenna) Stöð 2 BD 13.50 Stjarnan - FHL (Besta deild kvenna) 16.05 Fram - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 BD 2 16.05 Víkingur - Tindastóll (Besta deild kvenna) Dagskráin í dag Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Sjá meira
Crystal Palace getur unnið fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins þegar liðið mætir Manchester City á Wembley í dag, í úrslitaleik enska bikarsins, en flautað verður til leiks klukkan 15:30. Áður en að því kemur fer fram tímatakan í Formúlu 1 á Imola, þar sem bein útsending hefst klukkan 13:45. Þróttur og FH hafa verið sjóðheit í Bestu deild kvenna í sumar og geta hvort um sig með sigri í Laugardalnum í dag náð toppliði Breiðabliks að stigum. Alls eru fjórir leikir í deildinni á dagskrá í dag því nýliðar FHL reyna að ná í sín fyrstu stig í Garðabænum, hinir nýliðarnir í Fram taka á móti Þór/KA og loks mætast Víkingur og Tindastóll í slag liða sem vilja ólm komast fjær botninum. Vodafone Sport 10.25 F1: Imola - Æfing 3 (Formúla 1) 13.45 F1: Imola - Tímataka (Formúla 1) 15.15 Crystal Palace - Man. City (FA Cup) 18.00 PGA Championship (Golf) Stöð 2 Sport 13.50 Þróttur - FH (Besta deild kvenna) Stöð 2 BD 13.50 Stjarnan - FHL (Besta deild kvenna) 16.05 Fram - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 BD 2 16.05 Víkingur - Tindastóll (Besta deild kvenna)
Dagskráin í dag Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Sjá meira