Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2025 07:02 Þarf að mæta fyrir dómara á næstu dögum eftir að lenda í klóm lögreglunnar. Kadir Caliskan/Getty Images Glímukappinn Kyle Snyder var handtekinn á dögunum fyrir að reyna að versla vændi í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. Hann hafði hins vegar ekki borgað vændiskonu heldur lögreglukonu sem þóttist vera vændiskonu. Snyder hefur nú tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, án þess þó að virkilega ræða handtökuna að neinu viti. Vitnaði glímukappinn meðal annars í biblíuna og sagðist ætla að halla sér að trúnni og fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. „Ég vil þakka öllum sem hafa sýnt mér hlýhug og vinsemd. Einbeiting mín er á sambandi mínu við Jesú Krist og fjölskyldu mína. Þetta er ekki endastöðin á vegferð minni,“ skrifaði Ólympíumeistarinn áður en hann vitnaði í kafla úr biblíuna með orðunum „1 Peter 4:17-18.“ I want to thank everyone who has reached out with kindness and support. My focus is on my relationship with the Lord Jesus and my family. This is not conclusion of my journey. 1 Peter 4:17-18.— Kyle Snyder (@Snyder_man45) May 14, 2025 Snyder var handtekinn eftir að lögreglan í Ohio-ríki réðst í aðgerðir til að minnka vændi. Hann var handtekinn inn á hótelherbergi, sleppt samdægurs en þarf að koma fyrir dómara 19. maí næstkomandi. Lögreglan hefur gefið út að alls hafi 15 karlmenn verið handteknir í aðgerðinni. Hinn 29 ára gamli Snyder er af mörgum talinn einn besti glímukappi sinnar kynslóðar. Hann vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þegar hann var enn í háskóla. Hann vann silfurverðlaun á leikunum í Tókýó og hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla. Glíma Vændi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Sjá meira
Snyder hefur nú tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, án þess þó að virkilega ræða handtökuna að neinu viti. Vitnaði glímukappinn meðal annars í biblíuna og sagðist ætla að halla sér að trúnni og fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. „Ég vil þakka öllum sem hafa sýnt mér hlýhug og vinsemd. Einbeiting mín er á sambandi mínu við Jesú Krist og fjölskyldu mína. Þetta er ekki endastöðin á vegferð minni,“ skrifaði Ólympíumeistarinn áður en hann vitnaði í kafla úr biblíuna með orðunum „1 Peter 4:17-18.“ I want to thank everyone who has reached out with kindness and support. My focus is on my relationship with the Lord Jesus and my family. This is not conclusion of my journey. 1 Peter 4:17-18.— Kyle Snyder (@Snyder_man45) May 14, 2025 Snyder var handtekinn eftir að lögreglan í Ohio-ríki réðst í aðgerðir til að minnka vændi. Hann var handtekinn inn á hótelherbergi, sleppt samdægurs en þarf að koma fyrir dómara 19. maí næstkomandi. Lögreglan hefur gefið út að alls hafi 15 karlmenn verið handteknir í aðgerðinni. Hinn 29 ára gamli Snyder er af mörgum talinn einn besti glímukappi sinnar kynslóðar. Hann vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 þegar hann var enn í háskóla. Hann vann silfurverðlaun á leikunum í Tókýó og hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla.
Glíma Vændi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Sjá meira