Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2025 06:00 Adama Darboe hefur spilað með Grindavík, Stjörnunni og KR í úrvalsdeildinni og gæti hjálpað Ármanni upp í úrvalsdeildina í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er svakalegur oddaleikur sem á sviðið í kvöld en þar verður spilaður hreinn úrslitaleikur um farseðil upp i úrvalsdeild karla í körfubolta. Hamarsmenn jöfnuðu metin í 2-2 með sigri í síðasta leik og mæta í Laugardalshöllina í kvöld þar sem Ármenningar hafa verið afar sterkir á þessari leiktíð. Ármenningar hafa unnið átta heimaleiki í röð þar af alla heimaleiki sína í úrslitakeppninni og með sigri komast þeir upp í úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 44 ár eða frá árinu 1981. Hamarsmenn geta aftur á móti komist strax upp aftur eftir fall úr úrvalsdeildinni í fyrra. Úrslitakeppni NBA er í fullu fjöri en nú er komið fram í undanúrslit deildanna. Mörg af bestu liðum deildarkeppninnar hafa ekki byrjað vel sem ýtir enn undir spennuna og það er von á einhverjum óvæntum liðum í úrslitaeinvígi deildanna. Strákarnir í Lögmáli leiksins ætla að fara vel yfir viðburðaríka viku í NBA. Þetta eru líka umspilsdagar í ensku neðri deildunum og í kvöld verður sýnt beint frá seinni leik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildarinnar. Sheffield United er í mjög góðum málum eftir fyrri leikinn sem liðið vann 3-0. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá oddaleik Ármanns og Hamars í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lögmál leiksins þar sem farið er yfir vikuna í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Sjá meira
Hamarsmenn jöfnuðu metin í 2-2 með sigri í síðasta leik og mæta í Laugardalshöllina í kvöld þar sem Ármenningar hafa verið afar sterkir á þessari leiktíð. Ármenningar hafa unnið átta heimaleiki í röð þar af alla heimaleiki sína í úrslitakeppninni og með sigri komast þeir upp í úrvalsdeildina í fyrsta sinn í 44 ár eða frá árinu 1981. Hamarsmenn geta aftur á móti komist strax upp aftur eftir fall úr úrvalsdeildinni í fyrra. Úrslitakeppni NBA er í fullu fjöri en nú er komið fram í undanúrslit deildanna. Mörg af bestu liðum deildarkeppninnar hafa ekki byrjað vel sem ýtir enn undir spennuna og það er von á einhverjum óvæntum liðum í úrslitaeinvígi deildanna. Strákarnir í Lögmáli leiksins ætla að fara vel yfir viðburðaríka viku í NBA. Þetta eru líka umspilsdagar í ensku neðri deildunum og í kvöld verður sýnt beint frá seinni leik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildarinnar. Sheffield United er í mjög góðum málum eftir fyrri leikinn sem liðið vann 3-0. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá oddaleik Ármanns og Hamars í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lögmál leiksins þar sem farið er yfir vikuna í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Sheffield United og Bristol City í umspili ensku C-deildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Sjá meira