Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2025 16:30 Manny Pacquiao er með mörg járn í eldinum. Hann freistar þess að komast aftur inn á filippseyska þingið og ætlar að snúa aftur í boxhringinn í sumar. getty/Peerapon Boonyakiat Fjögur ár eru síðan Manny Pacquiao lagði boxhanskana á hilluna. En nú ætlar hann að snúa aftur í hringinn, 46 ára að aldri. Pacquiao keppti síðast gegn Yordenis Ugas um WBA titilinn í veltivigt í ágúst 2021 en tapaði. Eftir bardagann greindi hann frá því að hann væri hættur að boxa til að einbeita sér að stjórnmálaferli sínum. Pacquiao mætti þó sparkboxaranum Rukiya Anpo í sýningarbardaga síðasta sumar. Slúðrað hefur verið um mögulega endurkomu Pacquiaos í hringinn síðasta árið og ESPN greinir nú frá því að hann ætli að taka hanskana af hillunni. Þann 19. júlí mun Pacquiao mæta Mario Barrios í Las Vegas. Þeir keppast þá um WBC veltivigtartitilinn. Pacquiao mun þó ekki tilkynna formlega um endurkomuna í hringinn fyrr en eftir þingkosningar á Filippseyjum á mánudaginn. Pacquiao sat á filippseyska þinginu á árunum 2016-22 og stefnir á að endurheimta sæti sitt á því. Barrios keppti síðast gegn Abel Ramos í nóvember. Bardagi þeirra var á sama kvöldi og bardagi Jakes Paul og Mikes Tyson í Texas. Barrios hefur unnið 29 af 32 bardögum sínum, þar af átján með rothöggi. Pacquiao er með 72 bardaga á ferilskránni. Hann hefur unnið 62 þeirra, þar af 39 með rothöggi, gert tvö jafntefli og tapað átta. Box Filippseyjar Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Sjá meira
Pacquiao keppti síðast gegn Yordenis Ugas um WBA titilinn í veltivigt í ágúst 2021 en tapaði. Eftir bardagann greindi hann frá því að hann væri hættur að boxa til að einbeita sér að stjórnmálaferli sínum. Pacquiao mætti þó sparkboxaranum Rukiya Anpo í sýningarbardaga síðasta sumar. Slúðrað hefur verið um mögulega endurkomu Pacquiaos í hringinn síðasta árið og ESPN greinir nú frá því að hann ætli að taka hanskana af hillunni. Þann 19. júlí mun Pacquiao mæta Mario Barrios í Las Vegas. Þeir keppast þá um WBC veltivigtartitilinn. Pacquiao mun þó ekki tilkynna formlega um endurkomuna í hringinn fyrr en eftir þingkosningar á Filippseyjum á mánudaginn. Pacquiao sat á filippseyska þinginu á árunum 2016-22 og stefnir á að endurheimta sæti sitt á því. Barrios keppti síðast gegn Abel Ramos í nóvember. Bardagi þeirra var á sama kvöldi og bardagi Jakes Paul og Mikes Tyson í Texas. Barrios hefur unnið 29 af 32 bardögum sínum, þar af átján með rothöggi. Pacquiao er með 72 bardaga á ferilskránni. Hann hefur unnið 62 þeirra, þar af 39 með rothöggi, gert tvö jafntefli og tapað átta.
Box Filippseyjar Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Sjá meira