Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2025 12:45 Tigst Assefa var auðvitað himinlifandi eftir magnað hlaup sitt í Lundúnum í gær. Getty/Karwai Tang Tigst Assefa frá Eþíópíu setti heimsmet í Lundúnamaraþoninu í gær þegar hún kom fyrst í mark í keppni kvenna á aðeins tveimur klukkustundum, 15 mínútum og 50 sekúndum. Þetta er ekki besti maraþontími sögunnar hjá konum heldur er um að ræða besta tíma sem náðst hefur í hlaupi þar sem aðeins konur eru meðal keppenda. Assefa hefur til að mynda sjálf hlaupið hraðar og átti heimsmetið áður en Ruth Chepng'etich frá Kenía sló henni við og er heimsmet hennar 2:09:56 klukkustundir. Sigurtími Assefa í gær fer samt í sögubækurnar eins og fyrr segir en hún virtist þó ruglast örlítið þegar hún nálgaðist endamarkið og stefndi í ranga átt þegar brautarvörður beindi henni í rétta átt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þetta má einnig sjá á myndbandi af lokasprettinum hjá Assefu sem má sjá hér að neðan. OUR OWN PRIDE, TIGST ASSEFA HAS MADE HISTORY! ..Today at the 2025 London Marathon, she shattered the women’s-only world record with a breathtaking 2:15:50!🏆 Women’s Elite Results:1st: Tigst Assefa (ETH) – 2:15:502nd: Joyciline Jepkosgei (KEN) –2:18:443rd: Sifan Hassan… pic.twitter.com/s9vxSrDaR2— Hamiltan (@Hamilt_An) April 28, 2025 Assefa, sem fékk silfur á Ólympíuleikunum í París í fyrra, stakk Joyciline Jepkosgei af þegar um tíu kílómetrar voru eftir af hlaupinu í gær og endaði um þremur mínútum á undan henni. Ólympíumeistarinn Sifan Hassan frá Hollandi hlaut svo bronsverðlaunin. Hjá körlunum kom Sebastian Sawe frá Kenía fyrstur í mark á 2:02:27 klukkutímum. Þetta var í fyrsta sinn sem þessi 29 ára kappi tekur þátt í Lundúnamaraþoninu en hann vann einnig Valencia-maraþonið í desember síðastliðnum á nánast nákvæmlega sama tíma. Frjálsar íþróttir Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór Þ. - ÍA | Barist við botninn Ármann - Álftanes | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið Stjarnan - KR | Hörku viðureign í Garðabæ Tindastóll - Valur | Stórleikur á Sauðárkróki Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Spiluðu íshokkí utandyra í Miami Donni dregur sig úr landsliðshópnum Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum „Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ Sjá meira
Þetta er ekki besti maraþontími sögunnar hjá konum heldur er um að ræða besta tíma sem náðst hefur í hlaupi þar sem aðeins konur eru meðal keppenda. Assefa hefur til að mynda sjálf hlaupið hraðar og átti heimsmetið áður en Ruth Chepng'etich frá Kenía sló henni við og er heimsmet hennar 2:09:56 klukkustundir. Sigurtími Assefa í gær fer samt í sögubækurnar eins og fyrr segir en hún virtist þó ruglast örlítið þegar hún nálgaðist endamarkið og stefndi í ranga átt þegar brautarvörður beindi henni í rétta átt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þetta má einnig sjá á myndbandi af lokasprettinum hjá Assefu sem má sjá hér að neðan. OUR OWN PRIDE, TIGST ASSEFA HAS MADE HISTORY! ..Today at the 2025 London Marathon, she shattered the women’s-only world record with a breathtaking 2:15:50!🏆 Women’s Elite Results:1st: Tigst Assefa (ETH) – 2:15:502nd: Joyciline Jepkosgei (KEN) –2:18:443rd: Sifan Hassan… pic.twitter.com/s9vxSrDaR2— Hamiltan (@Hamilt_An) April 28, 2025 Assefa, sem fékk silfur á Ólympíuleikunum í París í fyrra, stakk Joyciline Jepkosgei af þegar um tíu kílómetrar voru eftir af hlaupinu í gær og endaði um þremur mínútum á undan henni. Ólympíumeistarinn Sifan Hassan frá Hollandi hlaut svo bronsverðlaunin. Hjá körlunum kom Sebastian Sawe frá Kenía fyrstur í mark á 2:02:27 klukkutímum. Þetta var í fyrsta sinn sem þessi 29 ára kappi tekur þátt í Lundúnamaraþoninu en hann vann einnig Valencia-maraþonið í desember síðastliðnum á nánast nákvæmlega sama tíma.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór Þ. - ÍA | Barist við botninn Ármann - Álftanes | Mikilvægur leikur fyrir bæði lið Stjarnan - KR | Hörku viðureign í Garðabæ Tindastóll - Valur | Stórleikur á Sauðárkróki Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Spiluðu íshokkí utandyra í Miami Donni dregur sig úr landsliðshópnum Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum „Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ Sjá meira