Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 07:31 Hin norska Henriette Jæger vann til verðlauna á HM innanhúss í vetur og ætlar sér að hjálpa norska boðhlaupslandsliðinu í Kína. Getty/Patrick Smith Norska ríkisútvarpið skrifar um áhyggjur íþróttafólks af því að borða kjöt þegar það tekur þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Kína í næsta mánuði. Ástæðan er að fólk óttast það að í kjötinu séu efni sem gætu síðan fellt það á lyfjaprófi í framhaldinu. Þetta eru ekki bara einhverjar vangaveltur heldur alvöru áhyggjur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið. Norska Ólympíunefndin hefur gengið svo langt að ráðleggja íþróttafólki sínu að forðast kjötneyslu í Kína eins mikið og mögulegt er. Áhættan er kannski ekki mikil en hún er til staðar og það gæti haft hrikalegar afleiðingar fyrir íþróttafólkið verði þetta til þess að þau falli síðan á lyfjaprófi á mótinu. Það þekkist að íþróttafólk sé að falla á lyfjaprófi vegna ólöglegra aukaefna í mat en þetta hefur gerst bæði í Kína og Mexíkó. „Áður en við lögðum af stað til Kína þá ráðlagði Ólympíunefndin okkur að reyna að sleppa því að borða kjöt,“ sagði spretthlauparinn Henriette Jæger við NRK. Þetta er HM í boðhlaupum sem fer fram frá 10. til 11. maí. „Ég þarf að taka aðeins meira af mat með mér. Ekki allur maturinn þar er nógu góður. Ekki þannig að ég verði veik af honum en maður veit þó aldrei,“ sagði Jæger. „Við vorum vöruð við að forðast kjötið af því að í þeim eru þessi vaxtarhormón sem eru notuð í búfjárræktinni, sagði Unn Merete Jæger, móðir hennar og þjálfari. Fredrik Lauritzen, yfirmaður hjá norska lyfjaeftirlitinu, útskýrði áhættuna. „Í sumum löndum þá má finna efni í matvörum sem eru á lista yfir ólögleg lyf hjá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Þessi efni eru í kjötinu af því að dýrin fengu efnin í fóðri til að vaxa hraðar. Ef einhver borðar slíkt kjöt þá gætu þessi efni farið yfir í líkama þess og mælst síðan í þvagi,“ sagði Lauritzen við NRK. Frjálsar íþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjá meira
Ástæðan er að fólk óttast það að í kjötinu séu efni sem gætu síðan fellt það á lyfjaprófi í framhaldinu. Þetta eru ekki bara einhverjar vangaveltur heldur alvöru áhyggjur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið. Norska Ólympíunefndin hefur gengið svo langt að ráðleggja íþróttafólki sínu að forðast kjötneyslu í Kína eins mikið og mögulegt er. Áhættan er kannski ekki mikil en hún er til staðar og það gæti haft hrikalegar afleiðingar fyrir íþróttafólkið verði þetta til þess að þau falli síðan á lyfjaprófi á mótinu. Það þekkist að íþróttafólk sé að falla á lyfjaprófi vegna ólöglegra aukaefna í mat en þetta hefur gerst bæði í Kína og Mexíkó. „Áður en við lögðum af stað til Kína þá ráðlagði Ólympíunefndin okkur að reyna að sleppa því að borða kjöt,“ sagði spretthlauparinn Henriette Jæger við NRK. Þetta er HM í boðhlaupum sem fer fram frá 10. til 11. maí. „Ég þarf að taka aðeins meira af mat með mér. Ekki allur maturinn þar er nógu góður. Ekki þannig að ég verði veik af honum en maður veit þó aldrei,“ sagði Jæger. „Við vorum vöruð við að forðast kjötið af því að í þeim eru þessi vaxtarhormón sem eru notuð í búfjárræktinni, sagði Unn Merete Jæger, móðir hennar og þjálfari. Fredrik Lauritzen, yfirmaður hjá norska lyfjaeftirlitinu, útskýrði áhættuna. „Í sumum löndum þá má finna efni í matvörum sem eru á lista yfir ólögleg lyf hjá Alþjóðalyfjaeftirlitinu. Þessi efni eru í kjötinu af því að dýrin fengu efnin í fóðri til að vaxa hraðar. Ef einhver borðar slíkt kjöt þá gætu þessi efni farið yfir í líkama þess og mælst síðan í þvagi,“ sagði Lauritzen við NRK.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjá meira