Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 10:33 Hinn ungi Brayden Yorke heillaði alla upp úr skónum og reif upp stemmninguna í höllinni. Skjámynd/USAToday Brayden Yorke er kannski bara fjögurra ára gamall strákur en hann er þegar kominn með það á ferilskrána að hafa búið til mikla stemningu á íshokkíleik. Yorke mætti á dögunum með foreldrum sínum á leik Anaheim Ducks og Calgary Flames í NHL deildinni. Hann var klæddur í Anaheim Ducks treyju og hafði greinilega mjög gaman af leiknum. Þeir sem stjórna stóra skjánum í höllinni tóku eftir stráknum og settu hann á Jumbotron skjáinn. Það var ekki sökum að spyrja en að stuðningsmenn Anaheim Ducks voru líka hrifnir af stráknum og fögnuðum honum vel þegar hann kom á skjáinn. Svo kom meiri fögnuður í hvert skipti sem hann kom aftur á stóra skjáinn. Strákurinn brosti líka út að eyrum þegar hann sá sjálfan sig á skjánum. Allir höfðu rosalega gaman af og það varð allt brjálað í höllinni. Það myndaðist svo mikil stemning í höllinni að leikmenn Anaheim Ducks fóru líka í mikið stuð og snéru við tapi í 4-3 sigur. Eftir leikinn var Brayden Yorke síðan boðið niður í búningsklefa Anaheim Ducks þar sem hann fékk að hitta stjörnurnar. Þeir voru honum mjög þakklátir fyrir að rífa upp stemmninguna í höllinni þegar þeir þurftu svo sannarlega á því að halda. USA Today fjallaði um strákinn á stóra stóra skjánum og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Humankind (@humankindvideos) Íshokkí Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira
Yorke mætti á dögunum með foreldrum sínum á leik Anaheim Ducks og Calgary Flames í NHL deildinni. Hann var klæddur í Anaheim Ducks treyju og hafði greinilega mjög gaman af leiknum. Þeir sem stjórna stóra skjánum í höllinni tóku eftir stráknum og settu hann á Jumbotron skjáinn. Það var ekki sökum að spyrja en að stuðningsmenn Anaheim Ducks voru líka hrifnir af stráknum og fögnuðum honum vel þegar hann kom á skjáinn. Svo kom meiri fögnuður í hvert skipti sem hann kom aftur á stóra skjáinn. Strákurinn brosti líka út að eyrum þegar hann sá sjálfan sig á skjánum. Allir höfðu rosalega gaman af og það varð allt brjálað í höllinni. Það myndaðist svo mikil stemning í höllinni að leikmenn Anaheim Ducks fóru líka í mikið stuð og snéru við tapi í 4-3 sigur. Eftir leikinn var Brayden Yorke síðan boðið niður í búningsklefa Anaheim Ducks þar sem hann fékk að hitta stjörnurnar. Þeir voru honum mjög þakklátir fyrir að rífa upp stemmninguna í höllinni þegar þeir þurftu svo sannarlega á því að halda. USA Today fjallaði um strákinn á stóra stóra skjánum og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Humankind (@humankindvideos)
Íshokkí Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Sjá meira