„Þetta var manndrápstilraun“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 06:31 Mathieu Van Der Poel sést hér ásamt kærustu sinni Roxanne Bertels eftir keppnina. Getty/Etienne Ganrnier Hollenski hjólakappinn Mathieu van der Poel fagnaði sigri í Paris-Roubaix hjólakeppninni um helgina þrátt fyrir að lenda í mjög óskemmtilegu og í raun stórhættulegu atviki í miðri keppni. Van der Poel varð fyrir því að áhorfandi kastaði í hann flösku þegar hann var á fullri ferð á hjólinu. „Þetta var manndrápstilraun,“ sagði Mathieu van der Poel öskureiður eftir keppnina. Van der Poel er vissulega stórstjarna í hjólreiðunum en hann er ekki vinsæll hjá öllum. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem eitthvað kemur upp á milli hans og áhorfenda. Mathieu van der Poel speaks out after a spectator threw a bottle at his face during Paris-Roubaix 💥 pic.twitter.com/bY9R1I7Z6X— Cycling on TNT Sports (@cyclingontnt) April 14, 2025 „Þetta var eins og að fá stein í sig. Flaskan var næstum því full og var um hálft kíló að þyngd. Það að einhver skulu henda svona hlut í mann. Það er ekki hægt að líta fram hjá svona, sagði hinni þrítugi Van der Poel. Van der Poel var að vinna Paris-Roubaix hjólakeppnina þriðja árið í röð. Hann fékk flöskuna í sig þegar það voru 37 kílómetrar eftir. Það gerðist á steinlögðum vegi með fólk allt í hring, fólki sem hafði beðið í marga klukkutíma eftir hjólreiðaköppunum. „Það þarf að gera eitthvað. Fólk er bæði að hrækja á okkur og henda í okkur hluti. Þetta er orðið of mikið og ég heimta að það verði tekið á þessu. Ég vona að þeir finni einstaklinginn sem gerði þetta og hann fái refsingu,“ sagði Van der Poel Van der Poel lenti í því fyrir stuttu að það var baulað á hann alla keppnina. Hann hefur líka lent í því að fá í sig hlandpoka í fjallahjólreiðakeppni. Það er óhætt að segja að hann sé ekki vinsæll með áhugafólki um hjólreiðar. Spectator throws water bottle in Mathieu van der Poel's face at Paris-Roubaix. #ParisRoubaix pic.twitter.com/dnpmg3D3Dt— NBC Sports Cycling (@NBCSCycling) April 13, 2025 Hjólreiðar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Van der Poel varð fyrir því að áhorfandi kastaði í hann flösku þegar hann var á fullri ferð á hjólinu. „Þetta var manndrápstilraun,“ sagði Mathieu van der Poel öskureiður eftir keppnina. Van der Poel er vissulega stórstjarna í hjólreiðunum en hann er ekki vinsæll hjá öllum. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem eitthvað kemur upp á milli hans og áhorfenda. Mathieu van der Poel speaks out after a spectator threw a bottle at his face during Paris-Roubaix 💥 pic.twitter.com/bY9R1I7Z6X— Cycling on TNT Sports (@cyclingontnt) April 14, 2025 „Þetta var eins og að fá stein í sig. Flaskan var næstum því full og var um hálft kíló að þyngd. Það að einhver skulu henda svona hlut í mann. Það er ekki hægt að líta fram hjá svona, sagði hinni þrítugi Van der Poel. Van der Poel var að vinna Paris-Roubaix hjólakeppnina þriðja árið í röð. Hann fékk flöskuna í sig þegar það voru 37 kílómetrar eftir. Það gerðist á steinlögðum vegi með fólk allt í hring, fólki sem hafði beðið í marga klukkutíma eftir hjólreiðaköppunum. „Það þarf að gera eitthvað. Fólk er bæði að hrækja á okkur og henda í okkur hluti. Þetta er orðið of mikið og ég heimta að það verði tekið á þessu. Ég vona að þeir finni einstaklinginn sem gerði þetta og hann fái refsingu,“ sagði Van der Poel Van der Poel lenti í því fyrir stuttu að það var baulað á hann alla keppnina. Hann hefur líka lent í því að fá í sig hlandpoka í fjallahjólreiðakeppni. Það er óhætt að segja að hann sé ekki vinsæll með áhugafólki um hjólreiðar. Spectator throws water bottle in Mathieu van der Poel's face at Paris-Roubaix. #ParisRoubaix pic.twitter.com/dnpmg3D3Dt— NBC Sports Cycling (@NBCSCycling) April 13, 2025
Hjólreiðar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira