Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2025 06:01 Íþróttaáhugamenn þurfa ekki að láta sér leiðast í dag. vísir / getty Stífa dagskrá má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan sunnudaginn. Nóg er um að vera á mörgum vígstöðum; lokadagur Masters, önnur umferð Bestu deildar karla, úrslitakeppni Bónus deildar kvenna, Formúla 1 og öll lokaumferðin í NBA, meðal annars. Stöð 2 Sport 16:50 – Afturelding og ÍBV mætast, nýliðaslagur í Bestu deild karla. 19:00 – Víkingur og KA mætast í annarri umferð Bestu deildar karla. 21:20 – Subway Tilþrifin gera upp alla leiki dagsins í Bestu deild karla. 22:10 – A & B: Úr bolta í bissness. Þriðji þáttur af heimildarseríunni um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Golden State Warriors og LA Clippers mætast í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:00 – NBA 360: Sérstök útsending þar sem sýnt verður frá öllum leikjum í lokaumferðinni. Stöð 2 Sport 4 15:30 – Masters: Upphitun. Sérfræðingar hita upp fyrir lokakeppnisdaginn. 16:00 – Masters: Bein útsending frá lokadegi keppninnar. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Valur og Þór Akureyri mætast í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Valskonur geta klárað einvígið en Þórskonur geta knúið fram oddaleik. 21:00 – Bónus Körfuboltakvöld kvenna gerir upp alla leiki helgarinnar. Vodafone Sport 11:25 – Paderborn og Düsseldorf mætast í þýsku B-deildinni í fótbolta. 14:30 – Formúla 1: Barein. Bein útsending frá fjórða kappakstri ársins. 18:30 – Food City 500 kappaksturinn í NASCAR Cup Series. 23:00 – Chicago Cubs og LA Dodgers mætast í MLB hafnaboltadeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Stöð 2 Sport 16:50 – Afturelding og ÍBV mætast, nýliðaslagur í Bestu deild karla. 19:00 – Víkingur og KA mætast í annarri umferð Bestu deildar karla. 21:20 – Subway Tilþrifin gera upp alla leiki dagsins í Bestu deild karla. 22:10 – A & B: Úr bolta í bissness. Þriðji þáttur af heimildarseríunni um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Golden State Warriors og LA Clippers mætast í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:00 – NBA 360: Sérstök útsending þar sem sýnt verður frá öllum leikjum í lokaumferðinni. Stöð 2 Sport 4 15:30 – Masters: Upphitun. Sérfræðingar hita upp fyrir lokakeppnisdaginn. 16:00 – Masters: Bein útsending frá lokadegi keppninnar. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Valur og Þór Akureyri mætast í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Valskonur geta klárað einvígið en Þórskonur geta knúið fram oddaleik. 21:00 – Bónus Körfuboltakvöld kvenna gerir upp alla leiki helgarinnar. Vodafone Sport 11:25 – Paderborn og Düsseldorf mætast í þýsku B-deildinni í fótbolta. 14:30 – Formúla 1: Barein. Bein útsending frá fjórða kappakstri ársins. 18:30 – Food City 500 kappaksturinn í NASCAR Cup Series. 23:00 – Chicago Cubs og LA Dodgers mætast í MLB hafnaboltadeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira