Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 06:01 Grindavíkurkonur byrjuðu úrslitakeppnina með sigri á deildameisturum Hauka. Vísir/Anton Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Nú er komið að öðrum leiknum í tveimur einvígum í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Keflavík vann fyrsta leikinn á móti Tindastól og Grindavíkurkonur unnu fyrsta leikinn á móti Haukum. Nú þurfa Keflavíkurkonur aftur á móti að mæta í Smárann og deildarmeistarar Hauka mæta 0-1 undir í Smárann. Báðir leikir verða í beinni. Blackburn tekur á móti Middlesbrough í hörkuleik í ensku b-deildinni og þá verður einnig sýnt frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni sem og leik í bandaríska hafnaboltanum. Það verður einnig hægt að sjá Cristiano Ronaldo og félaga í Al Nassr mæta Al Hilal í toppbaráttuslag í Sádi Arabíu. Í nótt er síðan síðasta æfingin fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1 og svo seinna sjálf tímatakan þar sem barist er um hvert sæti. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 hefst bein útsending frá öðrum leik Grindavíkur og Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá öðrum leik Tindastóls og Keflavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá leik Al Hilal og Al Nassr í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 18.55 hefst beint útsending frá leik Blackburn og Middlesbrough í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Washington Nationals og Arizona Diamondbacks í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Klukkan 02.25 hefst bein útsending frá æfingu þrjú fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 05.45 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Dagskráin í dag Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Nú er komið að öðrum leiknum í tveimur einvígum í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Keflavík vann fyrsta leikinn á móti Tindastól og Grindavíkurkonur unnu fyrsta leikinn á móti Haukum. Nú þurfa Keflavíkurkonur aftur á móti að mæta í Smárann og deildarmeistarar Hauka mæta 0-1 undir í Smárann. Báðir leikir verða í beinni. Blackburn tekur á móti Middlesbrough í hörkuleik í ensku b-deildinni og þá verður einnig sýnt frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni sem og leik í bandaríska hafnaboltanum. Það verður einnig hægt að sjá Cristiano Ronaldo og félaga í Al Nassr mæta Al Hilal í toppbaráttuslag í Sádi Arabíu. Í nótt er síðan síðasta æfingin fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1 og svo seinna sjálf tímatakan þar sem barist er um hvert sæti. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 hefst bein útsending frá öðrum leik Grindavíkur og Hauka í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá öðrum leik Tindastóls og Keflavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.55 hefst bein útsending frá leik Al Hilal og Al Nassr í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 18.55 hefst beint útsending frá leik Blackburn og Middlesbrough í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Washington Nationals og Arizona Diamondbacks í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Klukkan 02.25 hefst bein útsending frá æfingu þrjú fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 05.45 hefst bein útsending frá tímatöku fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1.
Dagskráin í dag Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira