Gunnar tapaði á stigum Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 22:00 Kevin Holland náði of mörgum góðum höggum á Gunnar. Jeff Bottari/Zuffa LLC Gunnar Nelson tapaði bardaga sínum gegn Kevin Holland á stigum dómara. Gunnar var vankaður í fyrstu lotu og lenti í vandræðum, náði samt að koma sér í góða stöðu undir lokin en tókst ekki að láta andstæðinginn gefast upp. Eftir að hafa náð Holland í gólfið í fyrstu lotu fékk Gunnar fast högg í andlitið rétt áður en tíminn rann út. Gunnar vankaðist og var við það að detta aftur fyrir sig en náði rétt svo að bjarga sér og sem betur fer glumdi bjallan nokkrum sekúndum síðar. ALMOST FINISHED IT AT THE BELL🔔@Trailblaze2top | #UFCLondon pic.twitter.com/TdTwZOTFKr— UFC (@ufc) March 22, 2025 Í annarri lotu virkaði Gunnar enn hálf vankaður og tókst illa að taka hann niður í gólfið. Á meðan lét Holland höggin dynja og raðaði inn stigum. Báðir voru þeir orðnir mjög þreyttir í þriðju og síðustu lotunni en Gunnar náði með frábæra bragði að fella Holland þegar rúmlega þrjár mínútur voru eftir. Gunnar náði honum í gólfið. Jeff Bottari/Zuffa LLC Gunnar var með Holland í hengilás sem hann losaði sig úr. Jeff Bottari/Zuffa LLC Síðan kom Gunnar sér í góðu stöðu og hengdi lás utan um höfuð Holland, en á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að smeygja sér út úr því. Þar fór möguleiki Gunnars á að vinna bardagann. Allir dómarar skoruðu bardagann 29-28, Kevin Holland í vil. A dub out in London! 😤@Trailblaze2top gets the Unanimous Decision victory at #UFCLondon! pic.twitter.com/N4ypV5hLvU— UFC (@ufc) March 22, 2025
Eftir að hafa náð Holland í gólfið í fyrstu lotu fékk Gunnar fast högg í andlitið rétt áður en tíminn rann út. Gunnar vankaðist og var við það að detta aftur fyrir sig en náði rétt svo að bjarga sér og sem betur fer glumdi bjallan nokkrum sekúndum síðar. ALMOST FINISHED IT AT THE BELL🔔@Trailblaze2top | #UFCLondon pic.twitter.com/TdTwZOTFKr— UFC (@ufc) March 22, 2025 Í annarri lotu virkaði Gunnar enn hálf vankaður og tókst illa að taka hann niður í gólfið. Á meðan lét Holland höggin dynja og raðaði inn stigum. Báðir voru þeir orðnir mjög þreyttir í þriðju og síðustu lotunni en Gunnar náði með frábæra bragði að fella Holland þegar rúmlega þrjár mínútur voru eftir. Gunnar náði honum í gólfið. Jeff Bottari/Zuffa LLC Gunnar var með Holland í hengilás sem hann losaði sig úr. Jeff Bottari/Zuffa LLC Síðan kom Gunnar sér í góðu stöðu og hengdi lás utan um höfuð Holland, en á einhvern ótrúlegan hátt náði hann að smeygja sér út úr því. Þar fór möguleiki Gunnars á að vinna bardagann. Allir dómarar skoruðu bardagann 29-28, Kevin Holland í vil. A dub out in London! 😤@Trailblaze2top gets the Unanimous Decision victory at #UFCLondon! pic.twitter.com/N4ypV5hLvU— UFC (@ufc) March 22, 2025
MMA Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Sjá meira