Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 07:02 Bergrós Björnsdóttir með móður sinni Berglindi Hafsteinsdóttur sem stendur með henni í einu og öllu @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. Bergrós var bæði ofar en allar aðrar íslensku konurnar í 25.1 æfingunni en hún var einnig langt á undan efsta íslenska karlinum. Bergrós, sem er nýorðin átján ára, varð í 36. sæti ásamt nokkrum öðrum eftir að hafa klárað 320 endurtekningar. Bergrós varð enn fremur í tuttugasta sætinu meðal Evrópubúa. Næst á eftir henni af íslensku stelpunum varð Steinunn Anna Svansdóttir sem varð í 54. sæti á heimsvísu en í 31. sæti í Evrópu með 317 endurtekningar. Þriðja hæst varð Sara Sigmundsdóttir sem náði 74. sæti á heimsvísu en hún er ekki skráð í Evrópuhlutann heldur í Asíuhlutann þar sem hún varð þriðja hæst með 313 endurtekningar. Fjórða hæsta meðal íslenskra kvenna varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem náði 308 endurtekningum og varð í 113. sæti á heimsvísu en í 50. sæti í Evrópu. Þetta er fimmtánda árið sem Þuríður Erla tekur þátt í CrossFit Open. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (151. sæti) varð síðan fimmta og síðasta íslenska konan sem náði að vera meðal þeirra tvö hundruð hæstu. Reynsluboltinn Björgvin Karl Guðmundsson varð ekki hæstur meðal íslenskra karla en hann varð þar annar á lista. Efstur meðal íslensku strákanna varð aftur á móti Haraldur Holgersson sem náði 78. sætinu á heimsvísu. Haraldur varð auk þess í 19. sæti í Evrópu með 316 endurtekningar Björgvin Karl varð í 232. sæti á heimsvísu og í 73. sæti í Evrópu með 306 endurtekningar. Þriðji hæsti íslenski karlinn varð Ægir Björn Gunnsteinsson sem varð í 482. sæti á heimsvísu og Gunnar Malmquist Þórsson kom síðan í 565. sætinu. Michael Angelo Viedma varð síðan sá síðasti inn á topp þúsund en hann náði 909. sætinu. CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Sjá meira
Bergrós var bæði ofar en allar aðrar íslensku konurnar í 25.1 æfingunni en hún var einnig langt á undan efsta íslenska karlinum. Bergrós, sem er nýorðin átján ára, varð í 36. sæti ásamt nokkrum öðrum eftir að hafa klárað 320 endurtekningar. Bergrós varð enn fremur í tuttugasta sætinu meðal Evrópubúa. Næst á eftir henni af íslensku stelpunum varð Steinunn Anna Svansdóttir sem varð í 54. sæti á heimsvísu en í 31. sæti í Evrópu með 317 endurtekningar. Þriðja hæst varð Sara Sigmundsdóttir sem náði 74. sæti á heimsvísu en hún er ekki skráð í Evrópuhlutann heldur í Asíuhlutann þar sem hún varð þriðja hæst með 313 endurtekningar. Fjórða hæsta meðal íslenskra kvenna varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem náði 308 endurtekningum og varð í 113. sæti á heimsvísu en í 50. sæti í Evrópu. Þetta er fimmtánda árið sem Þuríður Erla tekur þátt í CrossFit Open. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (151. sæti) varð síðan fimmta og síðasta íslenska konan sem náði að vera meðal þeirra tvö hundruð hæstu. Reynsluboltinn Björgvin Karl Guðmundsson varð ekki hæstur meðal íslenskra karla en hann varð þar annar á lista. Efstur meðal íslensku strákanna varð aftur á móti Haraldur Holgersson sem náði 78. sætinu á heimsvísu. Haraldur varð auk þess í 19. sæti í Evrópu með 316 endurtekningar Björgvin Karl varð í 232. sæti á heimsvísu og í 73. sæti í Evrópu með 306 endurtekningar. Þriðji hæsti íslenski karlinn varð Ægir Björn Gunnsteinsson sem varð í 482. sæti á heimsvísu og Gunnar Malmquist Þórsson kom síðan í 565. sætinu. Michael Angelo Viedma varð síðan sá síðasti inn á topp þúsund en hann náði 909. sætinu.
CrossFit Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Sjá meira