Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 07:31 Chris Eubank Jr hendir eggi í Conor Benn á blaðamannafundi þeirra í gær. AP/Richard Sellers Chris Eubank og Conor Benn eru að fara berjast í hnefaleikahringnum eftir rúman mánuð og það má segja að þeir hafi farið nýjar leiðir til að vekja athygli á bardaganum. Hnefaleikabardagi þeirra verður haldinn á Tottenham Hotspur leikvanginum í apríl næstkomandi. Það verður öllu til tjaldað enda bardaginn haldinn á einum glæsilegasta leikvangi Englands. Þeir félagar hittust á blaðamannafundi í gær til að kynna bardagann og Daily Mail segir frá því að þeir hafi staðið þar andstæðis hvorum öðrum. Eggcellent pic.twitter.com/Fquyzya2Zx— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Conor Benn sagði þá eitthvað við Chris Eubank sem brást illa við. Hann fór í vasann á jakkanum sínum og var þar með egg sem hann henti beint í andlitið á Benn. „Conor, hvað borðaðir þú mörg egg til að falla á lyfjaprófinu? Skítuga eggjakakan þin,“ sagði Eubank. Forsagan er að Benn féll á lyfjaprófi árið 2022. Hann hélt því þá fram að hann væri saklaus en hefði bara borðað of mikið af eggjum. Hann neitaði því reyndar seinna að það hafi verið ástæðan. Þeir Eubank og Benn áttu að berjast fyrir tveimur árum en bardaganum var aflýst eftir að Benn féll á umræddu lyfjaprófi. Eubank hélt áfram að stríða Benn á samfélagsmiðlum eftir blaðamannafundinn. Hann birti meðal annars mynd af Benn með egg á andlitinu og skrifaði undir „Eggcellent“. Apparently egg contamination was the reason for his two failed drugs tests. So I contaminated him with an egg pic.twitter.com/6P7iY9GY7f— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Hnefaleikabardagi þeirra verður haldinn á Tottenham Hotspur leikvanginum í apríl næstkomandi. Það verður öllu til tjaldað enda bardaginn haldinn á einum glæsilegasta leikvangi Englands. Þeir félagar hittust á blaðamannafundi í gær til að kynna bardagann og Daily Mail segir frá því að þeir hafi staðið þar andstæðis hvorum öðrum. Eggcellent pic.twitter.com/Fquyzya2Zx— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025 Conor Benn sagði þá eitthvað við Chris Eubank sem brást illa við. Hann fór í vasann á jakkanum sínum og var þar með egg sem hann henti beint í andlitið á Benn. „Conor, hvað borðaðir þú mörg egg til að falla á lyfjaprófinu? Skítuga eggjakakan þin,“ sagði Eubank. Forsagan er að Benn féll á lyfjaprófi árið 2022. Hann hélt því þá fram að hann væri saklaus en hefði bara borðað of mikið af eggjum. Hann neitaði því reyndar seinna að það hafi verið ástæðan. Þeir Eubank og Benn áttu að berjast fyrir tveimur árum en bardaganum var aflýst eftir að Benn féll á umræddu lyfjaprófi. Eubank hélt áfram að stríða Benn á samfélagsmiðlum eftir blaðamannafundinn. Hann birti meðal annars mynd af Benn með egg á andlitinu og skrifaði undir „Eggcellent“. Apparently egg contamination was the reason for his two failed drugs tests. So I contaminated him with an egg pic.twitter.com/6P7iY9GY7f— Chris Eubank Jr (@ChrisEubankJr) February 25, 2025
Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum