Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 08:31 Emma Raducanu átti mjög erfitt með sig þegar hún sá eltihrellir sinn í stúkunni. Getty/ Robert Prange Enska tennisstjarnan Emma Raducanu brotnaði niður í miðjum leik þegar ákveðinn maður birtist í stúkunni á leik hennar í Dúbaí. Raducanu var 2-0 undir í fyrsta setti leiksins á móti Karolinu Muchova þegar hún fór til dómarans. Hún virtist hreinlega vera að fela sig á bak við dómarastólinn. Muchova fór þá til hennar til að athuga hvað væri að. Raducanu sást þurrka tárin á eftir. „Á mánudaginn lenti Emma Raducanu í því að það kom að henni maður á almannafæri sem var með þráhyggjuhegðun. Þessi maður sást síðan í fremstu röð í leik Emmu á þriðjudaginn. Honum var vísað í burtu af svæðinu,“ sagði í tilkynningu frá WTA. Maðurinn er nú kominn í bann frá öllum viðburðum á vegum WTA. Árið 2022 þá úrskurðaði dómstóll í London mann í fimm ára bráðabirgðalögbann fyrir að sitja um tennisstjörnuna. Hann kom sem dæmi margsinnis að heimili hennar. WTA bætti við að þar sé unnið markvisst af því að öryggisverðir passi upp á öryggi keppenda og að keppendur finni ekki til óöryggis þear þeir keppa á mótum sambandsins. Muchova vann bæði settin í leiknum og sló Raducanu út. Pretty scary situation when a stalker turns up at your match. Raducanu did well to finish given how rattled she was.pic.twitter.com/aQJB43BTVv https://t.co/uYSjpU3ZZk— John Dean (@JohnDean_) February 19, 2025 Tennis Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira
Raducanu var 2-0 undir í fyrsta setti leiksins á móti Karolinu Muchova þegar hún fór til dómarans. Hún virtist hreinlega vera að fela sig á bak við dómarastólinn. Muchova fór þá til hennar til að athuga hvað væri að. Raducanu sást þurrka tárin á eftir. „Á mánudaginn lenti Emma Raducanu í því að það kom að henni maður á almannafæri sem var með þráhyggjuhegðun. Þessi maður sást síðan í fremstu röð í leik Emmu á þriðjudaginn. Honum var vísað í burtu af svæðinu,“ sagði í tilkynningu frá WTA. Maðurinn er nú kominn í bann frá öllum viðburðum á vegum WTA. Árið 2022 þá úrskurðaði dómstóll í London mann í fimm ára bráðabirgðalögbann fyrir að sitja um tennisstjörnuna. Hann kom sem dæmi margsinnis að heimili hennar. WTA bætti við að þar sé unnið markvisst af því að öryggisverðir passi upp á öryggi keppenda og að keppendur finni ekki til óöryggis þear þeir keppa á mótum sambandsins. Muchova vann bæði settin í leiknum og sló Raducanu út. Pretty scary situation when a stalker turns up at your match. Raducanu did well to finish given how rattled she was.pic.twitter.com/aQJB43BTVv https://t.co/uYSjpU3ZZk— John Dean (@JohnDean_) February 19, 2025
Tennis Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira