Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 06:31 Dustin May í myndatöku Los Angeles Dodgers fyrir síðasta tímabil en myndin er tekin fyrir slysið með salatið. Getty/Christian Petersen Saga bandaríska hafnaboltamannsins Dustin May er með þeim furðulegri þegar kemur að því að missa af heilu tímabili með liði sínu vegna meiðsla. Við höfum oft heyrt það að krossbandsslit eða jafnvel hásinarslit kosti leikmenn tímabil. En að missa af heilu tímabilið vegna vegna salatsáts er með því skrýtnasta sem fyrirfinnst. Hafnaboltamaðurinn Dustin May missti þó af öllu síðasta ári með liði Los Angeles Dodgers eftir að hafa slasað sig illa við salatát. May ætlaði að passa upp á mataræðið sitt þegar hann var í endurhæfingu í júlí. Hann fékk sér salat að borða og drakk vatn með. Einhvern veginn tók salatinu hins vegar að rífa hjá honum vélindað á leiðinni niður. Hann þurfti í framhaldinu að fara í neyðaraðgerð til að bjarga málunum en um leið þurfti hann líka restina af tímabilinu til að ná sér. May segist hafa fundið mikinn sársauka í kokinu og í maganum. Ástæðan var að salatið festist og skoraðist þannig í koki hans að það skaðaði vélindað. Hann hélt að það væri í lagi með sig þegar sársaukinn minnkaði en eiginkona vildi endilega að hann færi upp á gjörgæslu og léti athuga þetta. Það var eins gott að hann gerði það því þar uppgötvaðist alvarleiki meiðslanna. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sjá meira
Við höfum oft heyrt það að krossbandsslit eða jafnvel hásinarslit kosti leikmenn tímabil. En að missa af heilu tímabilið vegna vegna salatsáts er með því skrýtnasta sem fyrirfinnst. Hafnaboltamaðurinn Dustin May missti þó af öllu síðasta ári með liði Los Angeles Dodgers eftir að hafa slasað sig illa við salatát. May ætlaði að passa upp á mataræðið sitt þegar hann var í endurhæfingu í júlí. Hann fékk sér salat að borða og drakk vatn með. Einhvern veginn tók salatinu hins vegar að rífa hjá honum vélindað á leiðinni niður. Hann þurfti í framhaldinu að fara í neyðaraðgerð til að bjarga málunum en um leið þurfti hann líka restina af tímabilinu til að ná sér. May segist hafa fundið mikinn sársauka í kokinu og í maganum. Ástæðan var að salatið festist og skoraðist þannig í koki hans að það skaðaði vélindað. Hann hélt að það væri í lagi með sig þegar sársaukinn minnkaði en eiginkona vildi endilega að hann færi upp á gjörgæslu og léti athuga þetta. Það var eins gott að hann gerði það því þar uppgötvaðist alvarleiki meiðslanna. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sjá meira