Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 04:14 Saquon Barkley geislaði af gleði eftir sigur Philadelphia Eagles í Super Bowl í nótt. Getty/Gregory Shamus Saquon Barkley og Cooper DeJean áttu heldur betur eftirminnilega afmælisdag í gær 9. febrúar. Þeir urðu þá báðir NFL-meistarar í fyrsta sinn á ferlinum eftir 40-22 stórsigur Philadelphia Eagles á Kansas City Chiefs. DeJean er varnarmaður sem hélt upp á 22 ára afmælið sitt en Barkley er besti hlaupari deildarinnar sem hélt upp á 28 ára afmælið sitt. Barkley bætti við 57 hlaupajördum og setti nýtt met yfir flesta hlaupajarda á einu tímabili þegar deild og úrslitakeppni eru tekin saman. Hann var því að kóróna sögulegt tímabil með því að verða meistari. DeJean varð síðan fyrsti leikmaðurinn í sögu Super Bowl til að skora snertimark á afmælisdaginn sinn en hann komst inn í eina sendingu frá Patrick Mahomes og hljóp með boltann alla leið í markið. Barkley hafði spilað allan feril sinn með New York Giants en aldrei unnið neitt. Félagið vildi ekki bjóða honum alvöru samning og hann samdi við Eagles. Barkley átti magnað tímabil og varð meistari á sínu fyrsta tímabili í Philadelphia. DeJean var líka að spila sitt fyrsta tímabil í NFL-deildinni því Eagles völdu hann í nýliðavalinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Ofurskálin Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fleiri fréttir Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Sjá meira
Þeir urðu þá báðir NFL-meistarar í fyrsta sinn á ferlinum eftir 40-22 stórsigur Philadelphia Eagles á Kansas City Chiefs. DeJean er varnarmaður sem hélt upp á 22 ára afmælið sitt en Barkley er besti hlaupari deildarinnar sem hélt upp á 28 ára afmælið sitt. Barkley bætti við 57 hlaupajördum og setti nýtt met yfir flesta hlaupajarda á einu tímabili þegar deild og úrslitakeppni eru tekin saman. Hann var því að kóróna sögulegt tímabil með því að verða meistari. DeJean varð síðan fyrsti leikmaðurinn í sögu Super Bowl til að skora snertimark á afmælisdaginn sinn en hann komst inn í eina sendingu frá Patrick Mahomes og hljóp með boltann alla leið í markið. Barkley hafði spilað allan feril sinn með New York Giants en aldrei unnið neitt. Félagið vildi ekki bjóða honum alvöru samning og hann samdi við Eagles. Barkley átti magnað tímabil og varð meistari á sínu fyrsta tímabili í Philadelphia. DeJean var líka að spila sitt fyrsta tímabil í NFL-deildinni því Eagles völdu hann í nýliðavalinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Ofurskálin Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fleiri fréttir Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Sjá meira