Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 18:45 Randy Moss mætti að sjálfsögðu aftur til starfa á Ofurskálarsunnudegi og var vel tekið. Randy Moss hefur verið í hléi frá sjónvarpsstörfum síðan hann gekkst undir aðgerð vegna krabbameins fyrir tveimur mánuðum en sneri aftur á skjáinn af góðu tilefni í dag og var vel tekið. Moss sneri aftur til starfa sem sérfræðingur hjá ESPN af tilefni Ofurskálarinnar sem fer fram í kvöld. Honum var heilsað með myndbandskveðju frá núverandi og fyrrum NFL og NBA stjörnum á borð við Tom Brady, Bill Belichick, Jerry Rice, Justin Jefferson og Kevin Garnett sem óskuðu honum velfarnaðar. “It is so great to have you back.” – Tom BradyBill Belichick, Kevin Garnett and Justin Jefferson, among others, join Brady in welcoming back Randy Moss pic.twitter.com/ZwUhvgsOTT— ESPN PR (@ESPNPR) February 9, 2025 Moss var djúpt snortinn og brast í grát eftir að skilaboðin voru spiluð. „Ég gæti ekki gert þetta einn, ég þakka ykkur öllum. Þetta hefur verið erfitt en ég finn fyrir mikilli ást og veit að fullt af fólki hefur trú á mér.“ WELCOME BACK RANDY 👏 Lots of emotions celebrating the return of Randy Moss to Countdown ❤️ pic.twitter.com/CFi1mu0yl6— NFL on ESPN (@ESPNNFL) February 9, 2025 Super Bowl er á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 og leikurinn sjálfur 23:30. NFL Ofurskálin Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Sjá meira
Moss sneri aftur til starfa sem sérfræðingur hjá ESPN af tilefni Ofurskálarinnar sem fer fram í kvöld. Honum var heilsað með myndbandskveðju frá núverandi og fyrrum NFL og NBA stjörnum á borð við Tom Brady, Bill Belichick, Jerry Rice, Justin Jefferson og Kevin Garnett sem óskuðu honum velfarnaðar. “It is so great to have you back.” – Tom BradyBill Belichick, Kevin Garnett and Justin Jefferson, among others, join Brady in welcoming back Randy Moss pic.twitter.com/ZwUhvgsOTT— ESPN PR (@ESPNPR) February 9, 2025 Moss var djúpt snortinn og brast í grát eftir að skilaboðin voru spiluð. „Ég gæti ekki gert þetta einn, ég þakka ykkur öllum. Þetta hefur verið erfitt en ég finn fyrir mikilli ást og veit að fullt af fólki hefur trú á mér.“ WELCOME BACK RANDY 👏 Lots of emotions celebrating the return of Randy Moss to Countdown ❤️ pic.twitter.com/CFi1mu0yl6— NFL on ESPN (@ESPNNFL) February 9, 2025 Super Bowl er á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 og leikurinn sjálfur 23:30.
NFL Ofurskálin Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Sjá meira