Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 18:45 Randy Moss mætti að sjálfsögðu aftur til starfa á Ofurskálarsunnudegi og var vel tekið. Randy Moss hefur verið í hléi frá sjónvarpsstörfum síðan hann gekkst undir aðgerð vegna krabbameins fyrir tveimur mánuðum en sneri aftur á skjáinn af góðu tilefni í dag og var vel tekið. Moss sneri aftur til starfa sem sérfræðingur hjá ESPN af tilefni Ofurskálarinnar sem fer fram í kvöld. Honum var heilsað með myndbandskveðju frá núverandi og fyrrum NFL og NBA stjörnum á borð við Tom Brady, Bill Belichick, Jerry Rice, Justin Jefferson og Kevin Garnett sem óskuðu honum velfarnaðar. “It is so great to have you back.” – Tom BradyBill Belichick, Kevin Garnett and Justin Jefferson, among others, join Brady in welcoming back Randy Moss pic.twitter.com/ZwUhvgsOTT— ESPN PR (@ESPNPR) February 9, 2025 Moss var djúpt snortinn og brast í grát eftir að skilaboðin voru spiluð. „Ég gæti ekki gert þetta einn, ég þakka ykkur öllum. Þetta hefur verið erfitt en ég finn fyrir mikilli ást og veit að fullt af fólki hefur trú á mér.“ WELCOME BACK RANDY 👏 Lots of emotions celebrating the return of Randy Moss to Countdown ❤️ pic.twitter.com/CFi1mu0yl6— NFL on ESPN (@ESPNNFL) February 9, 2025 Super Bowl er á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 og leikurinn sjálfur 23:30. NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Moss sneri aftur til starfa sem sérfræðingur hjá ESPN af tilefni Ofurskálarinnar sem fer fram í kvöld. Honum var heilsað með myndbandskveðju frá núverandi og fyrrum NFL og NBA stjörnum á borð við Tom Brady, Bill Belichick, Jerry Rice, Justin Jefferson og Kevin Garnett sem óskuðu honum velfarnaðar. “It is so great to have you back.” – Tom BradyBill Belichick, Kevin Garnett and Justin Jefferson, among others, join Brady in welcoming back Randy Moss pic.twitter.com/ZwUhvgsOTT— ESPN PR (@ESPNPR) February 9, 2025 Moss var djúpt snortinn og brast í grát eftir að skilaboðin voru spiluð. „Ég gæti ekki gert þetta einn, ég þakka ykkur öllum. Þetta hefur verið erfitt en ég finn fyrir mikilli ást og veit að fullt af fólki hefur trú á mér.“ WELCOME BACK RANDY 👏 Lots of emotions celebrating the return of Randy Moss to Countdown ❤️ pic.twitter.com/CFi1mu0yl6— NFL on ESPN (@ESPNNFL) February 9, 2025 Super Bowl er á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 og leikurinn sjálfur 23:30.
NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira