Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 07:31 Tara Babulfath með bronsverðlaun sín eftir verðlaunaafhendinguna á Ólympíuleikunum í París. EPA-EFE/DANIEL IRUNGU Tara Babulfath varð í fyrra fyrsta sænska júdókonan til að vinna verðlaun á Ólympíuleikum. Hún vann þá brons í 48 kílóa flokki en afrekskonan sagði skondna sögu af verðlaunapeningi sínum á uppskeruhátíð sænskra íþrótta. Babulfath fékk verðlaun á Idrottsgalan fyrir að vera besti nýliðinn í sænskum íþróttum á árinu 2024. Það þekkist vissulega í sögunni að bronsverðlaunahafar fái á endanum gull ef keppendurnir fyrir ofan þá falla á lyfjaprófi. Það er samt eitthvað allt annað þegar bronsverðlaunin breytast bókstaflega í gull. Babulfath sagði slíka sögu af verðlaunapeningi sínum. „Hann er á góðri leið með að breytast í gull,“ sagði Tara Babulfath við Aftonbladet. Fréttir hafa borist af vandræðum fólks með verðlaunapeninga sína frá því á Ólympíuleikunum í París. Verðlaunapeningarnir eru að ryðga og flagna en það eru sérstaklega bronsverðlaunapeningarnir sem eldast afar illa. Alþjóðaólympíunefndin hefur lofað íþróttafólkinu nýjum verðlaunapeningum en það er ekkert víst að Babulfath vilji skipta þessum út. „Hann er greinilega að undirbúa sig fyrir Los Angeles og lítur betur og betur út með hverjum deginum,“ sagði hin nítján ára gamla júdókona í léttum tón. Tara Babulfath á Idrottsgalan þar sem hún var valin nýliði ársins.Getty/ Michael Campanella Ólympíuleikar 2024 í París Júdó Mest lesið Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Babulfath fékk verðlaun á Idrottsgalan fyrir að vera besti nýliðinn í sænskum íþróttum á árinu 2024. Það þekkist vissulega í sögunni að bronsverðlaunahafar fái á endanum gull ef keppendurnir fyrir ofan þá falla á lyfjaprófi. Það er samt eitthvað allt annað þegar bronsverðlaunin breytast bókstaflega í gull. Babulfath sagði slíka sögu af verðlaunapeningi sínum. „Hann er á góðri leið með að breytast í gull,“ sagði Tara Babulfath við Aftonbladet. Fréttir hafa borist af vandræðum fólks með verðlaunapeninga sína frá því á Ólympíuleikunum í París. Verðlaunapeningarnir eru að ryðga og flagna en það eru sérstaklega bronsverðlaunapeningarnir sem eldast afar illa. Alþjóðaólympíunefndin hefur lofað íþróttafólkinu nýjum verðlaunapeningum en það er ekkert víst að Babulfath vilji skipta þessum út. „Hann er greinilega að undirbúa sig fyrir Los Angeles og lítur betur og betur út með hverjum deginum,“ sagði hin nítján ára gamla júdókona í léttum tón. Tara Babulfath á Idrottsgalan þar sem hún var valin nýliði ársins.Getty/ Michael Campanella
Ólympíuleikar 2024 í París Júdó Mest lesið Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira