Enn í fýlu: Vill ekki fórna fríinu og finnst óspennandi að keppa í Hollandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2025 11:32 Mike De Decker lætur allt fara í taugarnar á sér þessa dagana. getty/Nathan Stirk Belgíski pílukastarinn Mike De Decker virðist hafa allt hornum sér þessa dagana. Nú hefur hann neitað að taka þátt í stóru móti því honum var boðið svo seint á það. De Decker jós úr skálum reiði sinnar eftir að hann fékk ekki sæti í úrvalsdeildinni í pílukasti og sagði að um skandal væri að ræða. Hann er fyrsti Grand Prix meistarinn sem fær ekki þátttökurétt í úrvalsdeildinni í tuttugu ár. De Decker bauðst að keppa við bestu pílukastara heims á Dutch Darts Masters þar sem sterkustu pílukastarar Benelux-landanna mæta mönnum á borð við Luke Littler og Luke Humphries. Hann hafnaði hins vegar boðinu þar sem hann er ekki tilbúinn að fórna fjölskyldufríi fyrir það. „Ég fékk bara tölvupóst í síðustu viku um að þeir vildu fá mig. En ég verð í Dúbaí í fríi á þessum tíma svo ég get það ekki,“ sagði De Decker. „Ef þeir hefðu bara getað boðið mér fyrr. Og fyrir upphæðina sem maður fær fyrir að taka þátt ætla ég ekki að breyta fríinu mínu. Það myndi kosta meira en ég græði. Svo ég verð ekki þar.“ De Decker kvaðst einnig ósáttur með staðsetningu mótsins. Honum fyndist ekkert spennandi að keppa í Den Bosch í Hollandi og vildi miklu frekar fara til Barein eða Ástralíu. Sem fyrr sagði vann De Decker Grand Prix í október á síðasta ári. Hann tapaði hins vegar fyrir Luke Woodhouse í 1. umferð heimsmeistaramótsins um jólin. Pílukast Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira
De Decker jós úr skálum reiði sinnar eftir að hann fékk ekki sæti í úrvalsdeildinni í pílukasti og sagði að um skandal væri að ræða. Hann er fyrsti Grand Prix meistarinn sem fær ekki þátttökurétt í úrvalsdeildinni í tuttugu ár. De Decker bauðst að keppa við bestu pílukastara heims á Dutch Darts Masters þar sem sterkustu pílukastarar Benelux-landanna mæta mönnum á borð við Luke Littler og Luke Humphries. Hann hafnaði hins vegar boðinu þar sem hann er ekki tilbúinn að fórna fjölskyldufríi fyrir það. „Ég fékk bara tölvupóst í síðustu viku um að þeir vildu fá mig. En ég verð í Dúbaí í fríi á þessum tíma svo ég get það ekki,“ sagði De Decker. „Ef þeir hefðu bara getað boðið mér fyrr. Og fyrir upphæðina sem maður fær fyrir að taka þátt ætla ég ekki að breyta fríinu mínu. Það myndi kosta meira en ég græði. Svo ég verð ekki þar.“ De Decker kvaðst einnig ósáttur með staðsetningu mótsins. Honum fyndist ekkert spennandi að keppa í Den Bosch í Hollandi og vildi miklu frekar fara til Barein eða Ástralíu. Sem fyrr sagði vann De Decker Grand Prix í október á síðasta ári. Hann tapaði hins vegar fyrir Luke Woodhouse í 1. umferð heimsmeistaramótsins um jólin.
Pílukast Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira