Enn í fýlu: Vill ekki fórna fríinu og finnst óspennandi að keppa í Hollandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2025 11:32 Mike De Decker lætur allt fara í taugarnar á sér þessa dagana. getty/Nathan Stirk Belgíski pílukastarinn Mike De Decker virðist hafa allt hornum sér þessa dagana. Nú hefur hann neitað að taka þátt í stóru móti því honum var boðið svo seint á það. De Decker jós úr skálum reiði sinnar eftir að hann fékk ekki sæti í úrvalsdeildinni í pílukasti og sagði að um skandal væri að ræða. Hann er fyrsti Grand Prix meistarinn sem fær ekki þátttökurétt í úrvalsdeildinni í tuttugu ár. De Decker bauðst að keppa við bestu pílukastara heims á Dutch Darts Masters þar sem sterkustu pílukastarar Benelux-landanna mæta mönnum á borð við Luke Littler og Luke Humphries. Hann hafnaði hins vegar boðinu þar sem hann er ekki tilbúinn að fórna fjölskyldufríi fyrir það. „Ég fékk bara tölvupóst í síðustu viku um að þeir vildu fá mig. En ég verð í Dúbaí í fríi á þessum tíma svo ég get það ekki,“ sagði De Decker. „Ef þeir hefðu bara getað boðið mér fyrr. Og fyrir upphæðina sem maður fær fyrir að taka þátt ætla ég ekki að breyta fríinu mínu. Það myndi kosta meira en ég græði. Svo ég verð ekki þar.“ De Decker kvaðst einnig ósáttur með staðsetningu mótsins. Honum fyndist ekkert spennandi að keppa í Den Bosch í Hollandi og vildi miklu frekar fara til Barein eða Ástralíu. Sem fyrr sagði vann De Decker Grand Prix í október á síðasta ári. Hann tapaði hins vegar fyrir Luke Woodhouse í 1. umferð heimsmeistaramótsins um jólin. Pílukast Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Sjá meira
De Decker jós úr skálum reiði sinnar eftir að hann fékk ekki sæti í úrvalsdeildinni í pílukasti og sagði að um skandal væri að ræða. Hann er fyrsti Grand Prix meistarinn sem fær ekki þátttökurétt í úrvalsdeildinni í tuttugu ár. De Decker bauðst að keppa við bestu pílukastara heims á Dutch Darts Masters þar sem sterkustu pílukastarar Benelux-landanna mæta mönnum á borð við Luke Littler og Luke Humphries. Hann hafnaði hins vegar boðinu þar sem hann er ekki tilbúinn að fórna fjölskyldufríi fyrir það. „Ég fékk bara tölvupóst í síðustu viku um að þeir vildu fá mig. En ég verð í Dúbaí í fríi á þessum tíma svo ég get það ekki,“ sagði De Decker. „Ef þeir hefðu bara getað boðið mér fyrr. Og fyrir upphæðina sem maður fær fyrir að taka þátt ætla ég ekki að breyta fríinu mínu. Það myndi kosta meira en ég græði. Svo ég verð ekki þar.“ De Decker kvaðst einnig ósáttur með staðsetningu mótsins. Honum fyndist ekkert spennandi að keppa í Den Bosch í Hollandi og vildi miklu frekar fara til Barein eða Ástralíu. Sem fyrr sagði vann De Decker Grand Prix í október á síðasta ári. Hann tapaði hins vegar fyrir Luke Woodhouse í 1. umferð heimsmeistaramótsins um jólin.
Pílukast Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Sjá meira