Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. janúar 2025 14:01 Synir Þorgerðar Katrínar þeir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Gunnar Ari Kristjánsson stóðust ekki mátið og fengu mynd af sér með mömmu og nýbökuðum forsætisráðherra Kristrúnu Frostadóttur. Vísir/Hulda Margrét Kryddsíld Stöðvar 2 var á sínum stað á Gamlársdag líkt og síðustu þrjátíu og fjögur ár. Með sanni má segja að þátturinn hafi verið sérstaklega fjörugur í þetta skiptið en Hulda Margrét ljósmyndari tók myndir af hamagangnum á bak við tjöldin. Umsjónarmenn þáttarins voru ritstjóri og fréttastjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, þau Erla Björg Gunnarsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason. Telma Tómasson var svo gestgjafi þáttarins þar sem Yazan Tamimi var kunngjörður sem maður ársins hjá fréttastofunni. Óhætt er að segja að umræður stjórnmálaleiðtoganna sem í þetta skiptið voru sex eftir nýafstaðnar alþingiskosningar hafi verið fjörugar. Gríðarleg stemning var í loftinu líkt og myndir Huldu Margrétar hér að neðan bera með sér enda ótrúleg vinna sem fór í að undirbúninginn á þessum stærsta þjóðmálaþætti hvers árs. Framleiðendurnir Nanna Guðrún Sigurðardóttir og Kristín Kristinsdóttir fóru mikinn í bakherberginu.Vísir/Hulda Margrét Inga Sæland var í góðum höndum hjá Rakel Maríu Hjaltadóttur.Vísir/Hulda Margrét Telma Tómasson og Erla Björg Gunnarsdóttir í góðum höndum tilbúnar í 34. Kryddsíldina.Vísir/Hulda Margrét Sigmundur Davíð öllu vanur þegar kemur að förðun, enda í góðum höndum Írisar Bergs.Vísir/Hulda Margrét „Lítur vel út!“Vísir/Hulda Margrét Sigurjón Arnarsson aðstoðarmaður Ingu Sæland mætti með sínu fólki að styðja sína konu.Vísir/Hulda Margrét Miðflokksfólk studdi sinn mann.Vísir/Hulda Margrét Stemning í salnum.Vísir/Hulda Margrét Blaðamannatríóið Jón Þór Stefánsson, Máni Snær Þorláksson og Vésteinn Örn Pétursson voru hressir að vanda.Vísir/Hulda Margrét Aðstandendur formannanna létu sig ekki vanta.Vísir/Hulda Margrét Það var gleði í lofti hjá förðunarfræðingunum Írisi Bergs og Rakeli Maríu þegar þær tóku á móti Þorgerði Katrínu og Kristrúnu Frostadóttur.Vísir/Hulda Margrét Tökumenn og þáttastjórnendur fara yfir málin.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Gunnar Arnarson, frægasti bötler landsins, sýndi í þættinum að hann kann að opna kampavínsflösku með sverði.Vísir/Hulda Margrét Tökumennirnir Egill Aðalsteinsson, Alfreð Sturla Böðvarsson og Einar Árnason voru alvörugefnir á svip.Vísir/Hulda Margrét Pétur Marteinn Urbancic og Garðar Árni Garðarsson í góðum félagsskap.Vísir/Hulda Margrét Ungir sjálfstæðismenn létu sig ekki vanta með Hermann Nökkva Gunnarsson blaðamann á Mbl.is í broddi fylkingar.Vísir/Hulda Margrét Framleiðandinn Nanna Guðrún Sigurðardóttir alvörugefin á svip, enda mikið að gerast.Vísir/Hulda Margrét Gestir í sal tryggðu mikla stemningu þáttarins. Karl Ferdinand Thorarensen og Nichole Leigh Mosty voru í góðum gír og þeim mun betri félagsskap.Vísir/Hulda Margrét Hæfileikabúntið Einar Lövdahl sló í gegn með frumsömdu lagi.Vísir/Hulda Margrét Inga Sæland og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson notuðu áramótaskrautið vel og voru kát að þætti loknum þrátt fyrir að hafa tekist hressilega á í umræðum.Vísir/Hulda Margrét Það má njóta lífsins að loknum tökum á Kryddsíld.Vísir/Hulda Margrét Þáttastjórnendurnir Erla Björg Gunnarsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason voru í stuði og settu að sjálfsögðu upp hattana.Vísir/Hulda Margrét Inga Sæland og Sigmundur Davíð sprengdu áramótasprengju saman eftir að hafa tekist á.Vísir/Hulda Margrét Þorgerður Katrín og Bjarni Benediktsson sérlega glæsileg með áramótakórónur að þætti loknum.Vísir/Hulda Mar Drykkir á borði og gleði í lofti.Vísir/Hulda Margrét Húsbandið ómissandi hluti af þættinum. Kristinn Svavarsson á saxófón og Unnur Birna Bassadóttir söng auk þess að spila á fiðlu.Vísir/Hulda Margrét Það má knúsast að loknu góðu verki!Vísir/Hulda Margrét Kristín Kristinsdóttir og Aníta Guðlaug Axelsdóttir framleiðendur eru konurnar sem báru höfuðábyrgð á síldinni. Þær skáluðu eðlilega að þætti loknum.Vísir/Hulda Margrét Án þessa glæsilega fólks hefði Kryddsíldin 2024 aldrei orðið að veruleika.Vísir/Hulda Margrét Átt þú mögulega eftir að horfa á Kryddsíldina? Það er ekki of seint og má horfa á hana í spilaranum að neðan. Kryddsíld Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Samkvæmislífið Tengdar fréttir Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Flestir landsmenn virðast telja Sjálfstæðisflokkinn halda bestu partýin. Formaður Framsóknarflokksins telur landsmenn vanmeta stuðið hjá flokknum. 2. janúar 2025 21:02 „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sagði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, að gera ekki lítið úr Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins og félagsmálaráðherra. Það gerði Kristrún í Kryddsíldinni á gamlársdag eftir að Sigmundur gagnrýndi Ingu og sagði hana þurfa að tala af ábyrgð. 2. janúar 2025 22:04 „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ „Það er líka annað sem við segjum sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir í sumar og marg stunguð hausnum í sandinn með það. Við ætlum að koma því á að erlendir glæpamenn sem fremja hér mikla glæpi þrátt fyrir að hafa fengið alþjóðlega vernd, eins og þessi ágæti maður sem hefur tekið upp nafn fyrrverandi forseta, að við munum umsvifalaust senda þau úr landi.“ 31. desember 2024 15:46 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Umsjónarmenn þáttarins voru ritstjóri og fréttastjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, þau Erla Björg Gunnarsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason. Telma Tómasson var svo gestgjafi þáttarins þar sem Yazan Tamimi var kunngjörður sem maður ársins hjá fréttastofunni. Óhætt er að segja að umræður stjórnmálaleiðtoganna sem í þetta skiptið voru sex eftir nýafstaðnar alþingiskosningar hafi verið fjörugar. Gríðarleg stemning var í loftinu líkt og myndir Huldu Margrétar hér að neðan bera með sér enda ótrúleg vinna sem fór í að undirbúninginn á þessum stærsta þjóðmálaþætti hvers árs. Framleiðendurnir Nanna Guðrún Sigurðardóttir og Kristín Kristinsdóttir fóru mikinn í bakherberginu.Vísir/Hulda Margrét Inga Sæland var í góðum höndum hjá Rakel Maríu Hjaltadóttur.Vísir/Hulda Margrét Telma Tómasson og Erla Björg Gunnarsdóttir í góðum höndum tilbúnar í 34. Kryddsíldina.Vísir/Hulda Margrét Sigmundur Davíð öllu vanur þegar kemur að förðun, enda í góðum höndum Írisar Bergs.Vísir/Hulda Margrét „Lítur vel út!“Vísir/Hulda Margrét Sigurjón Arnarsson aðstoðarmaður Ingu Sæland mætti með sínu fólki að styðja sína konu.Vísir/Hulda Margrét Miðflokksfólk studdi sinn mann.Vísir/Hulda Margrét Stemning í salnum.Vísir/Hulda Margrét Blaðamannatríóið Jón Þór Stefánsson, Máni Snær Þorláksson og Vésteinn Örn Pétursson voru hressir að vanda.Vísir/Hulda Margrét Aðstandendur formannanna létu sig ekki vanta.Vísir/Hulda Margrét Það var gleði í lofti hjá förðunarfræðingunum Írisi Bergs og Rakeli Maríu þegar þær tóku á móti Þorgerði Katrínu og Kristrúnu Frostadóttur.Vísir/Hulda Margrét Tökumenn og þáttastjórnendur fara yfir málin.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Gunnar Arnarson, frægasti bötler landsins, sýndi í þættinum að hann kann að opna kampavínsflösku með sverði.Vísir/Hulda Margrét Tökumennirnir Egill Aðalsteinsson, Alfreð Sturla Böðvarsson og Einar Árnason voru alvörugefnir á svip.Vísir/Hulda Margrét Pétur Marteinn Urbancic og Garðar Árni Garðarsson í góðum félagsskap.Vísir/Hulda Margrét Ungir sjálfstæðismenn létu sig ekki vanta með Hermann Nökkva Gunnarsson blaðamann á Mbl.is í broddi fylkingar.Vísir/Hulda Margrét Framleiðandinn Nanna Guðrún Sigurðardóttir alvörugefin á svip, enda mikið að gerast.Vísir/Hulda Margrét Gestir í sal tryggðu mikla stemningu þáttarins. Karl Ferdinand Thorarensen og Nichole Leigh Mosty voru í góðum gír og þeim mun betri félagsskap.Vísir/Hulda Margrét Hæfileikabúntið Einar Lövdahl sló í gegn með frumsömdu lagi.Vísir/Hulda Margrét Inga Sæland og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson notuðu áramótaskrautið vel og voru kát að þætti loknum þrátt fyrir að hafa tekist hressilega á í umræðum.Vísir/Hulda Margrét Það má njóta lífsins að loknum tökum á Kryddsíld.Vísir/Hulda Margrét Þáttastjórnendurnir Erla Björg Gunnarsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason voru í stuði og settu að sjálfsögðu upp hattana.Vísir/Hulda Margrét Inga Sæland og Sigmundur Davíð sprengdu áramótasprengju saman eftir að hafa tekist á.Vísir/Hulda Margrét Þorgerður Katrín og Bjarni Benediktsson sérlega glæsileg með áramótakórónur að þætti loknum.Vísir/Hulda Mar Drykkir á borði og gleði í lofti.Vísir/Hulda Margrét Húsbandið ómissandi hluti af þættinum. Kristinn Svavarsson á saxófón og Unnur Birna Bassadóttir söng auk þess að spila á fiðlu.Vísir/Hulda Margrét Það má knúsast að loknu góðu verki!Vísir/Hulda Margrét Kristín Kristinsdóttir og Aníta Guðlaug Axelsdóttir framleiðendur eru konurnar sem báru höfuðábyrgð á síldinni. Þær skáluðu eðlilega að þætti loknum.Vísir/Hulda Margrét Án þessa glæsilega fólks hefði Kryddsíldin 2024 aldrei orðið að veruleika.Vísir/Hulda Margrét Átt þú mögulega eftir að horfa á Kryddsíldina? Það er ekki of seint og má horfa á hana í spilaranum að neðan.
Kryddsíld Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Samkvæmislífið Tengdar fréttir Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Flestir landsmenn virðast telja Sjálfstæðisflokkinn halda bestu partýin. Formaður Framsóknarflokksins telur landsmenn vanmeta stuðið hjá flokknum. 2. janúar 2025 21:02 „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sagði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, að gera ekki lítið úr Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins og félagsmálaráðherra. Það gerði Kristrún í Kryddsíldinni á gamlársdag eftir að Sigmundur gagnrýndi Ingu og sagði hana þurfa að tala af ábyrgð. 2. janúar 2025 22:04 „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ „Það er líka annað sem við segjum sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir í sumar og marg stunguð hausnum í sandinn með það. Við ætlum að koma því á að erlendir glæpamenn sem fremja hér mikla glæpi þrátt fyrir að hafa fengið alþjóðlega vernd, eins og þessi ágæti maður sem hefur tekið upp nafn fyrrverandi forseta, að við munum umsvifalaust senda þau úr landi.“ 31. desember 2024 15:46 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Flestir landsmenn virðast telja Sjálfstæðisflokkinn halda bestu partýin. Formaður Framsóknarflokksins telur landsmenn vanmeta stuðið hjá flokknum. 2. janúar 2025 21:02
„Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sagði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, að gera ekki lítið úr Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins og félagsmálaráðherra. Það gerði Kristrún í Kryddsíldinni á gamlársdag eftir að Sigmundur gagnrýndi Ingu og sagði hana þurfa að tala af ábyrgð. 2. janúar 2025 22:04
„Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ „Það er líka annað sem við segjum sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir í sumar og marg stunguð hausnum í sandinn með það. Við ætlum að koma því á að erlendir glæpamenn sem fremja hér mikla glæpi þrátt fyrir að hafa fengið alþjóðlega vernd, eins og þessi ágæti maður sem hefur tekið upp nafn fyrrverandi forseta, að við munum umsvifalaust senda þau úr landi.“ 31. desember 2024 15:46