Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 11:31 Michael van Gerwen og Luke Littler spila um heimsmeistaratitilinn í kvöld. Getty/Stu Forster Spennan magnast fyrir úrslitaleik táningsins Luke Littler og margfalda meistarans Michael van Gerwen. Þeir spila um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Ally Pally í kvöld. Littler er aðeins sautján ára gamall og er kominn í úrslitaleikinn annað árið í röð. Hann tapaði úrslitaleiknum í fyrra en með sigri yrði hann yngsti heimsmeistari sögunnar. Hollendingurinn Van Gerwen getur á móti unnið sinn fjórða heimsmeistaratitil en hann vann síðast árið 2019. Van Gerwen vann líka 2014 og 2017. Michael van Gerwen er 35 ára gamall og var sautján ára þegar Littler kom í heiminn í janúar 2007. Hann tók þátt í fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið eftir. Það er mikill munur á verðlaunafénu hjá heimsmeistaranum og hjá þeim sem endar í öðru sætinu. Sigvegarinn í kvöld tryggir sér fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða um 87 milljónir íslenskra króna. Sá sem tapar úrslitaleiknum verður að sætta sig við að fá tvö hundruð þúsund pund eða tæpar 35 milljónir króna. Það munar því meira en fimmtíu milljónum króna á tapi og sigri í kvöld. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. Það verður einnig fylgst með úrslitaleiknum í beinni textalýsingu hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira
Littler er aðeins sautján ára gamall og er kominn í úrslitaleikinn annað árið í röð. Hann tapaði úrslitaleiknum í fyrra en með sigri yrði hann yngsti heimsmeistari sögunnar. Hollendingurinn Van Gerwen getur á móti unnið sinn fjórða heimsmeistaratitil en hann vann síðast árið 2019. Van Gerwen vann líka 2014 og 2017. Michael van Gerwen er 35 ára gamall og var sautján ára þegar Littler kom í heiminn í janúar 2007. Hann tók þátt í fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið eftir. Það er mikill munur á verðlaunafénu hjá heimsmeistaranum og hjá þeim sem endar í öðru sætinu. Sigvegarinn í kvöld tryggir sér fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða um 87 milljónir íslenskra króna. Sá sem tapar úrslitaleiknum verður að sætta sig við að fá tvö hundruð þúsund pund eða tæpar 35 milljónir króna. Það munar því meira en fimmtíu milljónum króna á tapi og sigri í kvöld. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. Það verður einnig fylgst með úrslitaleiknum í beinni textalýsingu hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira