Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2025 21:28 Kominn í úrslit. James Fearn/Getty Images Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. Van Gerwen lagði Chris Dobey 6-1 í undanúrslitum þrátt fyrir að vera ekki upp á sitt besta. Hann var hins vegar klínískur þegar þess þurfti og spilaði best þegar mest á reyndi. VAN GERWEN INTO THE FINAL! 🟢Michael van Gerwen storms into his SEVENTH World Championship final!The Dutch superstar puts in a stellar display to dispatch Chris Dobey 6-1 and continue his title bid at Ally Pally!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts | SFs pic.twitter.com/Xz8gflXUn2— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég get verið ánægður með frammistöðuna. Ég var ekki að spila af jafn miklum krafti og í síðasta leik en ég skilvirkur. Þegar ég þurfti að gera hluti gerði ég þá á réttum augnablikum og það er það sem maður þarf að gera ætli maður sér alla leið,“ sagði sigurreifur Van Gerwen eftir leik. Hollendingurinn segist með markmið, og það er að fara alla leið sama hvað gengur á. „Við erum ekki enn nálægt (endamarkmiðinu). Á morgun er annar dagur og titillinn er enn langt í burtu. Það er það sem maður þarf að segja sér því ég vil ekki gera mistök. Ég vil halda áfram að berjast með öllu sem ég á.“ Michael van Gerwen is in a SEVENTH World Championship final! 🏆And this is what it means to him. 👇#WCDarts | @MvG180 pic.twitter.com/tvQcr8Bhx5— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég elska það sem ég geri. Ég elska að sýna hvað í mér býr á þessu sviði. Það er ástríða mín, þetta er líf mitt – á eftir fjölskyldu minni. Ég nýt þess í botn,“ sagði Van Gerwen að lokum. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Luke Littler eða Stephen Bunting mæti Van Gerwen í úrslitum. Pílukast Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City Sjá meira
Van Gerwen lagði Chris Dobey 6-1 í undanúrslitum þrátt fyrir að vera ekki upp á sitt besta. Hann var hins vegar klínískur þegar þess þurfti og spilaði best þegar mest á reyndi. VAN GERWEN INTO THE FINAL! 🟢Michael van Gerwen storms into his SEVENTH World Championship final!The Dutch superstar puts in a stellar display to dispatch Chris Dobey 6-1 and continue his title bid at Ally Pally!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts | SFs pic.twitter.com/Xz8gflXUn2— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég get verið ánægður með frammistöðuna. Ég var ekki að spila af jafn miklum krafti og í síðasta leik en ég skilvirkur. Þegar ég þurfti að gera hluti gerði ég þá á réttum augnablikum og það er það sem maður þarf að gera ætli maður sér alla leið,“ sagði sigurreifur Van Gerwen eftir leik. Hollendingurinn segist með markmið, og það er að fara alla leið sama hvað gengur á. „Við erum ekki enn nálægt (endamarkmiðinu). Á morgun er annar dagur og titillinn er enn langt í burtu. Það er það sem maður þarf að segja sér því ég vil ekki gera mistök. Ég vil halda áfram að berjast með öllu sem ég á.“ Michael van Gerwen is in a SEVENTH World Championship final! 🏆And this is what it means to him. 👇#WCDarts | @MvG180 pic.twitter.com/tvQcr8Bhx5— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2025 „Ég elska það sem ég geri. Ég elska að sýna hvað í mér býr á þessu sviði. Það er ástríða mín, þetta er líf mitt – á eftir fjölskyldu minni. Ég nýt þess í botn,“ sagði Van Gerwen að lokum. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Luke Littler eða Stephen Bunting mæti Van Gerwen í úrslitum.
Pílukast Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City Sjá meira